Föstudagur, 15. júní 2007
Vísna gáta dagsins.
Gáta dagsins er svohljóđandi:
Röndóttir, eru báđir hlutar
hafđir á sitt hvorum enda
fjórir ásamt fjörtíu utar
fermingarbörnum oft lenda
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta eđa gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta gátur ţćr sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auđiđ er.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Íţróttir, Ljóđ, Menning og listir, Spil og leikir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 16:01 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guđbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveđjur
Nýjustu fćrslur
- Langt um liđiđ :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hér kemur aukagátan einnnig sem ókláruđ var í gćr.:
-
-
Rennt er upp og rennt er inn
rennt er ţá milljónum innar
bíđur ţar svo í ţetta sinn,
ţannig brúkunar sinnar.
Sigfús Sigurţórsson., 15.6.2007 kl. 12:45
Sćll. Heyrđu. Ég vissi ekki ađ nafni minn Víkingur hafi veriđ Framsóknarmađur. En samt notalegt ađ vita til ţess....Hlaut ađ vera!
Njóttu vel.
Sveinn Hjörtur , 15.6.2007 kl. 18:39
randalína?
Hrönn Sigurđardóttir, 15.6.2007 kl. 20:53
agalega mikiđ rennerí í gátunum ţínum núna
Rennibekkur?
Hrönn Sigurđardóttir, 15.6.2007 kl. 20:54
Ekki eru ţađ rétt orđ viđ ţessum gátum Hrönn.
Látum fljóta hér vísbendingar.:
ađalgátan
>hafđir á sitt hvorum enda< Ţarna er veriđ ađ tala um efri og neđri part.
Gátan í ATHS 1> ţarna er veriđ ađ tala um fasteign, og einhverja ađgerđ međ hana.
Sigfús Sigurţórsson., 16.6.2007 kl. 00:37
Sveinn Hjörtur, jú jú, Framsóknarmađur var kallinn, og ekki ber á öđru en ađ hann hafir boriđ ţann titil međ sóma.
Og enn og aftur, kćrar ţakkir fyrir bókina.
Sigfús Sigurţórsson., 16.6.2007 kl. 00:40
Hhmm, ok ja - tha er aths. 1 EKKI thad sem mer var ad detta i hug
Edda 16.6.2007 kl. 01:10
Ha ha ha ha, ţađ er búiđ ađ vera ađ spyrja mig í dag hvort ţetta sé eitthvađ "svoleiđis"
Sigfús Sigurţórsson., 16.6.2007 kl. 01:21
Ekki ord um thad meir Thessu rondottu eru mer alveg hulin radgata. En eg aetla ad skjota a "klava" i aths. 1 (veit ekki hvad thad heitir a isl.) "Fjallalyfta"?? (fyrir vestan).
Edda 16.6.2007 kl. 01:36
Nei Edda mín, ekki ertu nálćgt réttur svari.
Tilvís.vegna Ađalg.: Hvađ ef viđ breytum orđinu RÖNDÓTTUR í teinóttur? Og segjum ađ ţetta sé mjúkt efni.
Tilvís. vegna gátu í ATHS. 1: Ţetta viđkemur smáhýsum viđ td. einbýlishús.
Sigfús Sigurţórsson., 16.6.2007 kl. 02:36
#1 Sjálfrennireiđ?
Hrönn Sigurđardóttir, 16.6.2007 kl. 08:37
Hahahahahahahaha, hvađ er Sjálfrennireiđ? Ţú ert búin ađ búa til gátu hér, fyirr mér
Rennt er upp og rennt er inn
rennt er ţá milljónum innar
bíđur ţar svo í ţetta sinn,
ţannig brúkunar sinnar.
.
Áttu bifreiđ?
Sigfús Sigurţórsson., 16.6.2007 kl. 14:20
Ahha - bilskur?
Edda 16.6.2007 kl. 16:50
Er svarid vid hinni jakkafot?
Edda 16.6.2007 kl. 16:55
Jubbbby.
Svörin hjá báđum eru rétt.
Sigfús Sigurţórsson., 16.6.2007 kl. 17:15
Rétt svar barst viđ gátu dagsin í gćr kom kl.12,49 16/6
Rétt svar er: Jakkaföt.
Rétt svar gaf: Edda andradóttir.
Sigfús Sigurţórsson., 16.6.2007 kl. 17:17
Rétt svar barst viđ gátu í gćr í ATHS 1 kom kl.16,50 16/6
Rétt svar er: Bílskúr/bílskurđshurđ/bifreiđ.
Rétt svar gaf: Edda Andradóttir.
Byđst forláts, hef sett óvart vitlaust međ kl. viđ svariđ vegna ađalgátu.
Sigfús Sigurţórsson., 16.6.2007 kl. 17:22
Huh!! Nú er ég reiđ!!! Sjálfrennireiđ er bifreiđ!!!!
Hrönn Sigurđardóttir, 16.6.2007 kl. 23:50
Hahaha, ţađ hefi ég ekki heyrt, svo ţú verđur bara ađ eiga inni hjá mér afsökunarbeiđni - en svona ađ gamni, nákvćmt svar var ađ = Bifreiđ sett inn í bílskúr.
Sigfús Sigurţórsson., 17.6.2007 kl. 00:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.