Laugardagur, 16. júní 2007
Þú þarna, ert þú vinstri kanta ökumaður ?
Ég er hreinlega orðin bit á að sumir ökumenn skuli fá að hafa ökuskírteini, já eða fá að vera akandi um götur borgar og bæja.
Sko, það er í hinu besta lagi að vera vinstri sinnuð/sinnaður í pólitík, og meyra að segja bráðnauðsinlegt að hafa slíkt fólk, en pólitík og bifreiða akstur er hreint og beint ekkert líkt.
Núna er ég búinn að keyra milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar í áratug, og gott betur, já og líka frá Hafnarfirði til Reykjavíkur, svona svo það sé á hreinu.
Allatíð hafa verið á ferðinni einn og einn hundleiðinlegur ökumaður sem ekur á ábyggilega óleyfilega hægt og hangir á vinstri vegarhelmingi, þar sem tvíbreytt er, en nú er þetta fyrst orðið alvarlegt, í hverri einustu ferð minni á milli þessara "bæjarhluta" þá er hægt að telja einn til tvo tugi ökumanna sem hanga á vinstri helmingnum og skilja ekkert í hvað er í gangi ef þeim er gefið "blikk" eða einhver ábending um að færa sig, bara verða grút fúl/ir útí þann sem vill komast fram úr, þessir ökumenn/konur grípa bara enn fastar um stýrið og hugsa: ÉG ER HÉR OG ENGIN SKAL HREKJA MIG AF MÍNUM VEGI OG AF MINNI STEFNU, OG ÉG KEYRI BARA EINS HÆGT OG MÉR SÝNIST.
Ef þetta er ekki fólkið sem skapar hætturnar, þá veit ég ekki hvað.
Ó jú, hér áður fyrr þekktist þetta líka, en í litlum mæli, og var alveg hægt að ganga útfrá því vísu að þar voru á ferðinni eldgamlir karlfuskar eða kerlingar.
Nú er þetta orðið alvarlegra, bæst hefur í þennan hóp þessara sjón og skilningslausu gamlingja og síðan er ekki minna hlutfall af ungu fólki, hvort það er bæði sjón og skilningslaust veit ég ekki, en trúi að svo sé, og ekki nóg með það, því að ég held að það sé heyrnarlaust líka.
Ætli þetta fólk hafi aldrei lært umferðareglurnar? það er nú bara ekki víst að það hafi einu sinni heyrt talað um þær, er ekki bannað að úthluta ökuskírteinum án próftöku?
Ef ástæðan er að viðkomandi veit ekki hvort er vinstri og hvort hægri, eru hér leiðbeiningar
Þetta er vinstri hönd> og þetta er hægri hönd>
Vaknið vaknið, hundleiðinlegu vinstrikanta ökumenn, takið tillit til annarra ökumanna og virðið lög um bifreiðaakstur í landinu, lærið umferðarreglurnar STRAX.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bækur, Formúla 1, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt 19.6.2007 kl. 16:07 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já nákvæmlega Málfríður Hafdís, erlendis væri þessu fólki bara þríst útaf veginum.
Sigfús Sigurþórsson., 16.6.2007 kl. 14:11
Já Jón Arnar, það eru alveg sömu lög með þetta hérlendis, hér eru bara alveg gasalega mikið af SAUÐUM í umferðinni, allavega hvað þetta varðar, trúi ekki að þetta sé neinstaðar eins slæmt og hér.
Sigfús Sigurþórsson., 17.6.2007 kl. 00:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.