Vísna gáta dagsins.

Partners/Athygli

Gáta dagsins er svohljóðandi:

Borið er á brúnleit borð

bljúgur og ilmandi mjöður

sést þá hvorki í haus né sporð

sest getur í mjöðinn fjöður.

 

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir mig og hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is

Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er thetta Irski bjorinn - Guiness (ekki viss um ad thetta se rett stafad!) ??

Edda 17.6.2007 kl. 01:08

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Neibb, ekki er það rétt Edda, en góð tilraun.

Sigfús Sigurþórsson., 17.6.2007 kl. 01:16

3 identicon

Hvad med Expresso kaffi??

Edda 17.6.2007 kl. 01:30

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Neibb, ekki rétt.

Þessi þarf eiginlega tilvísun strax, þetta er ákveðið verk sem þarna er verið að gera, og sennilega sjaldgæft að konur gerðu, allvega hér áður fyrr, einnig er það ákveðin stétt sem gerir þetta, og svo stundum eigendur hlutarins.

Þetta er nú dágóðar tilvísanir, svona í byrjun dags.

Sigfús Sigurþórsson., 17.6.2007 kl. 01:47

5 identicon

Ja - er thad?? 

Edda 17.6.2007 kl. 01:50

6 identicon

Hvad med girdingamalningu = malararar - eda thu sjalf/ur??

Er eg ad nalgast?

Edda 17.6.2007 kl. 02:03

7 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ertu að tala um tekkolíu eða eitthvað í þeim dúr? Bæsa, olíubera etc.?  Viðarvörn kannski?

Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.6.2007 kl. 02:09

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Góðan daginn prinsessa, getur þú útskýrt svar þitt nánar Margrét,.

Ég ætla að koma með ábendingu Þar sem þú ert alveg svakalega heit,,,, ég meina nálæg þessu en samt, já en samt! ég vill fá nokkuð ýtarlegt svar, bendi á að íhuga:

-

sést þá hvorki í haus né sporð

sest getur í mjöðinn fjöður.

Sigfús Sigurþórsson., 17.6.2007 kl. 02:18

9 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þessi athugasemd mín á príðilega við ykkur báðar Edda, þú ert líka á réttri leið, tók bara ekki eftir þinni, sennileg avegna þess að eingin mynd er af þér gæskan.

Sumir sem ekki vilja blogga, en vilja commenta hjá öðrum búa sér til blogg´síðu bara til að það sé auðveldara að kommenta hjá fólki, sér í lagi þar sem beðið er um skráningu, sé maður ekki með bloggsíðu, bara svona smá ábending, öðru nafni afskipta semi- þriðja lagi afsökunar tilraun.

Sigfús Sigurþórsson., 17.6.2007 kl. 02:26

10 identicon

 ok - tekid til greina.... kemur liklega allt med kalda vatninu

Edda 17.6.2007 kl. 02:41

11 identicon

Skipamalning???

Edda 17.6.2007 kl. 02:44

12 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

 Takk fyrir það.

Þá ætla ég líka að gefa þér rétt fyrir svar þitt, þótt nákvæmar mætti það vera.

-

Borið er á brúnleit borð> Td, síðuborð í trébáti.

bljúgur og ilmandi mjöður> olía eða annar áburður, lakk.

sést þá hvorki í haus né sporð> Þar sem báturinn er í "slipp" eru ekki fiskar.

sest getur í mjöðinn fjöður.> Oft í slippum og bara yfirleitt við sjó sjást td, Mávar, og eru þá fjaðrir um allt.

-

Rétt svar barst við gátu dagsin kl.02,44

Rétt svar er:  Trébátur lakkaður/Fuavörn borin á trébát.

Rétt svar gaf: Edda Andradóttir. 

Sigfús Sigurþórsson., 17.6.2007 kl. 02:54

13 identicon

Takk, takk - eg aetladi fyrst ad segja batamalning en breytti thvi a sidustu stundu!!    Hvad for noget?? 

Edda 17.6.2007 kl. 03:03

14 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þá skellum við bara fleyrum inn áður en maður fer að sofa.

Þessar eru nýjar eins og hinar.

-

Strekkist umgjörð, svignar vel

sett er á höndina dauðinn

í hann efnið valið er vel

verður þá lipur kauðinn

Sigfús Sigurþórsson., 17.6.2007 kl. 03:10

15 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

 

Feykir fati hátt í loft

fyrir helst, siða sakir

þetta efnir hann ekki oft

eftir varða slakir.

Sigfús Sigurþórsson., 17.6.2007 kl. 03:11

16 identicon

Aths. 15 - Kari / Gustur = rok/vindur??      GLEDILEGA HATID 

Edda 17.6.2007 kl. 09:09

17 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Takk fyrir, og sömuleiðis Edda, gleðilega hátíð.

Svörun viðAHS 15 eru ekki rétt.

ATHS 14 er hlutur. ATHS 15 er athöfn.

Sigfús Sigurþórsson., 17.6.2007 kl. 11:36

18 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gleðilegan þjóðhátíðardag

Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.6.2007 kl. 13:44

19 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

#15 = útskrift?

Hrönn Sigurðardóttir, 17.6.2007 kl. 16:12

20 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

#14= útreiðar?

Hrönn Sigurðardóttir, 17.6.2007 kl. 23:01

21 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

14= Bogi og ör..........að skjóta af boga?   Má reyna

Margrét St Hafsteinsdóttir, 18.6.2007 kl. 00:20

22 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Jæja gott fólk, já gleðilegan þjóðhátíðardag í gær, hann var meyriháttar hjá okkur feðgininum, set inn myndir ábyggilega í dag, þetta var með skemmtilegri þjóðhátíðardögum dömunnar sem hún hefur uplifað, og sama hjá mér, vonum að sem allra flestir hafi átt góðan eða frábæran dag.

En snúum okkur að svörunum, þótt  seint sé, byðst ég velvirðingar á seinagangnum, því var bara ekki viðkomið fyrr.

ATHS. 21: Margrét, þetta er alveg hárrétt svar.

ATHS19. Hrönn, ég ætla að gefa þér rétt fyrir þitt svar þótt nákvæmara hefði það mátt vera, en ég reikna með að þú hafir verið með rétta svarið í huga.

Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 10:39

23 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

 

Rétt svar barst við auka gátu í ATHS 15 kl.16,12

Rétt svar er:  Stúdent - Útskrift.

Rétt svar gaf: Hrönn Sigurðardóttir. 

Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 10:44

24 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Rétt svar barst við auka gátu í ATHS 14 kl.00,20  17/6

Rétt svar er:  Bogi

Rétt svar gaf: Margrét St. Hafsteinsdóttir. 

Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 10:47

25 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Og höfundurinn er að sjálfsögðu Sigfús Sigurþórsson.

Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 11:06

26 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Vá vann ég?  Gaman gaman  Knús

Margrét St Hafsteinsdóttir, 18.6.2007 kl. 21:56

27 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Og fórst létt með það Margrét, bara eins og þú lesir hugsanir.

Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 22:22

28 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Vísnagátur - SigfúsSigurþórsson  Iceland@Internet.is

 

Vísnagáta í ATHS

Höfundur gátu:

Rétt svar er :

Rétt svar barst klukkan:

Rétt svar gaf :

Sigfús Sigurþórsson., 22.6.2007 kl. 06:26

29 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Vísnagátur - SigfúsSigurþórsson  Iceland@Internet.is

   

Vísnagáta í ATHS

 

Höfundur gátu:

Rétt svar er :

Rétt svar barst klukkan:

Rétt svar gaf :

Sigfús Sigurþórsson., 22.6.2007 kl. 06:26

30 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Vísnagátur - SigfúsSigurþórsson  Iceland@Internet.is

   

Vísnagáta í ATHS

 

Höfundur gátu: fghdfghdfhdghh dfgsdgf

Rétt svar er : sghsghsghsfghsdfgdg

Rétt svar barst klukkan: adfgadfg

Rétt svar gaf: dagsdfgsdgf sdf d sf sd 

Sigfús Sigurþórsson., 22.6.2007 kl. 06:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband