Mánudagur, 18. júní 2007
Vísna gáta dagsins.
Gáta dagsins er svohljóðandi:
Lætur maður falla í far
liprir fingurnir bestir
er hann þvínæst hafður þar
þar til koma gestir
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir mig og hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:13 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kökuhnífur?
Hrönn Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 12:24
Ekki er það rétt svar, Hrönn, en þrælgóð tillaga samt.
Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 12:37
Hahahaha, bara æsir sig ef þetta getur passað við margt, jæja, en ekkert svaranna er rétt.
Það veitir ekkert af tilvísun fyrir þessa gátu, fyrir það orð sem ég leita eftir.
Tilvís.: Þetta var miklu meyra notað hér áður fyrr, enda sá búnaður sem nú er notaður mest ekki til þá.
Þetta er sem sé hlutur, og búnaður.
Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 13:19
Og orðið er karlkyns orð.
Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 13:20
sög.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.6.2007 kl. 15:11
Hnífur eða stóll
Kristín Katla Árnadóttir, 18.6.2007 kl. 15:22
Ekki er það rétta orðið Kristín, og þetta er nokkuð mikið minna um sig.
"Algengt" er enn í dag að þetta sé notað á kofa eða útihús, en var notað á íbúðarhúsum einnig hér í gamladaga.
Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 16:14
Það er einmitt rétta viðhorfið Málfríður.
Þetta svar þitt vill ég endilega að þú útfærir aðeins, mundu þetta er afar gamalt og því einginn hengilás til, en vertu með svarið á sömu nótum samt.
Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 16:38
Sæll og blessaður meistari meistaranna, það var náttúrulega hárrétt hjá þér. Klinka var þetta kallað, sem ýmist var slá ellegar krókur sem krækt var í bauginn, hvað sem það kallast nú, sennilega bara lykkja.
Rétt svar barst við gátu dagsin kl.17,02
Rétt svar er: Klinga.
Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson.
Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 18:31
Og þá smellum við bara hér einni auka gátu.:
Skálað stundum nótt er í
stendur sá, ekki í bænum
gott er að hafa fötin hlý
helst ef hann er í snænum.
Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 18:33
fjallaskáli?
Hrönn Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 19:07
Og það var hárrétt Hrönn.
Rétt svar barst við auka gátu í ATHS 14 kl.19,07
Rétt svar er: Skáli
Rétt svar gaf: Hrönn Sigurðardóttir.
Höf: Sigfús Sigurþórsson
Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 19:17
Já var það ekki, mér datt það í hug að eitthvað svoleiðis væri í gangi hjá þér, ég einmitt skildi ekki alveg tölvupóstinn, eða aðalega eitt orð þar undir, við undirskrift þína.
Góður, var þetta frí? eða vegna vinnu?
Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 19:25
Hahahaha, jaaaaaa, neeeeee, það hefur kanski lítið farið fyrir lestri núna upp á síðkastið, það var alltaf bara sama færslan þar heillengi
Búinn að lesa og kvitta, þetta hefur ekki verið þrautalaus ferð, hvet félaga og vini hér með að lesa færslu þína Gunnar Þór Jónsson
Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 19:37
ah fjallaskáli.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.6.2007 kl. 20:04
Já það er ekki hægt að segja að þú gafir mörg orð um þetta ferðalag, rétt segir frá því hvering ykkur gekk að að komast á leiðarenda og "koma ykkur fyrir", og svo sögu konunnar, hún er góð.
Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 20:23
Nei þú ert ekkert komin heim, var að sjá það á blogginu hjá þér. Verður þú lengi? já 8 evrur, þá er nú ekki hægt að liggja mikið á því, það er kannski bara ódýrara að vera á netinu í gegnum GSM símann
Sigfús Sigurþórsson., 18.6.2007 kl. 20:27
ekki hugmynd......
.....ætli ég sé ljóshærð?
Hrönn Sigurðardóttir, 19.6.2007 kl. 10:56
Það er oft lítið um svör er stórt er spurt. Ég ætla að geiska á hún sé mæld með teskeið eða sentilítra máli, Nei nei, ég segi bara svona. Eru ljóskubrandarar ekkert særandi? fyrir ljóshærðar? eru þeir máské eins og Hafnarfjarðar brandarar? Hafnfirðingar sjálfir eru hrifnastir af þeim.
Þú verður að koma með lausnina.
Sigfús Sigurþórsson., 19.6.2007 kl. 11:19
Hahahahahaha, þú ert ROSALEG,,,,,,,, Þú ert bara frábær og ekkert nema frábær, takk fyrir að kitla hláturstauganar.
Sigfús Sigurþórsson., 21.6.2007 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.