Þriðjudagur, 19. júní 2007
Mynda sería.
Það vantaði ekki veðurblíðuna sem var í dag á 50 ára afmælishátíð Hringsins.
Það var þó nokkuð um manninn og ekki vantaði blessuð börnin þarna, og nutu þau skemmtananna þarna alveg í botn, eins jú fullorðnir gerðu einnig.
Skemmtikraftarnir voru nú ekki af verri endanum eins myndirnar sýna, andlitsmálanir, söngur, galdrar, grín og gaman.
Þarna hitti maður fólk sem lagt hafði leið sína langa leið utanað landi, yfirleitt var það fólk sem átti börn senm einhverntíman hafði þurft að dvelja á spítalanum.
>Hér má sjá myndir sem ég tók í dag.<
Til hamingju með 50 ára afmælið Barnaspítali Hringsins, starfsfólk og sjúklingar.
Mikilvægt að eiga saman góðar stundir á spítalanum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Tónlist, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahaha, við höfum nú í mörg ár verið góoðir gestir þarna, og daglegir hér áður fyrr, og eigum eftir að heimsækja þennan stað aftur, en vonandi sem sjaldnast í þannig tilgangi eins og þú ert að hugsa um, en það er samt klárt að þangað munum við þurfa að leita oftar.
Sigfús Sigurþórsson., 19.6.2007 kl. 23:51
Hæhæ og takk fyrir síðast
Gaman að hitta þig og snúlluna þína.
Sá mynd af Völuskottinu mínu og flottar myndir af öxlunum af mér
Frábær dagur
Dúa 21.6.2007 kl. 00:43
Já takk fyrir síðast Dúa mín, það var reglulega gaman að hitta ykkur þarna.
Því miður þá var ég með myndavélin oft vitlaust styllta, var að prufa alskonar styllingar, og vegna fiktsins voru margar myndir ónýtar, þar á meðal tvær af skottinu þínu, og allavega ein af þér, já meira að segja ofan við axlir en því miður skemd af fikti.
Já þú þarft að kanna sjálf hvað er svona eftirtektarvert við axlir þínar, þú ætlar þó ekki að halda því fram að ég hafi verið að taka mynd af einhverju öðru eða öðrum, nei, ástæðan er klárlega bara að það er eitthvað svona sérstakt við axlirnar þínar dúa.
Já þetta var frábær dagur, gaman að fá comment frá þér, vita svona að þú fyilgist nú með okkur sauðunum hér.
Kveðja.
Sigfús Sigurþórsson., 21.6.2007 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.