Föstudagur, 22. júní 2007
Mikið er ég sammála þessari yfirlýsingu.
Það er hreint og neint óhugnalegt að allur heimurinn sé að fylgjast með einkalífi fólks, eða eins kemur hér fram: Það er sorglegt að allur heimurinn skuli þurfa að horfa upp á hana gera mistök sem við höfum öll gert, sagði hún. "Britney Jean Spears er ljúfust og viðkvæmust allra barna minna. Hún þarf bara að finna út úr hlutunum.
Fréttin á Mbl.: Söngkonan Britney Spears er nú sögð íhuga að fara fram á nálgunarbann gegn móður sinni Lynne. Er Spears sögð hafa átt fund með lögfræðingi sínum um leiðir til að halda Lynne frá börnum sínum Sean Preston, 21 mánaða, og Jayden James, níu mánaða.
Söngkonan mun enn vera móður sinni ævareið fyrir að stuðla að því að hún legðist inn á meðferðarheimili fyrir áfengissjúklinga fyrr á þessu ári. Hefur Spears marglýst þvi yfir að hún hafi hvorki átt við áfengisvandamál né þunglyndi að stríða. Þá mun söngkonunni þykja móðir sín hafa dregið taum fyrrum eiginmanns síns Kevin Federline í forræðisdeilu þeirra vegna barnanna.
Lynne lýsti því nýlega yfir opinberlega að samband þeirra mæðgna væri að batna en að Britney ætti þó enn langt í land með að ná stjórn á lífi sínu. Það er sorglegt að allur heimurinn skuli þurfa að horfa upp á hana gera mistök sem við höfum öll gert, sagði hún. "Britney Jean Spears er ljúfust og viðkvæmust allra barna minna. Hún þarf bara að finna út úr hlutunum.
Spears sögð íhuga nálgunarbann á móður sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Sjónvarp, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:20 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona er það bara að vera frægur því miður Sigfús minn.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.6.2007 kl. 14:37
Já Kristín, það er nú ekki vafi að það hefur margt gaman og gott í för með sér, en það hlýtur að vera ömurlegt að eiga ekkert einkalíf, ekki einu sinni með sín allra persónulegustu mál.
Sigfús Sigurþórsson., 22.6.2007 kl. 14:59
Frægðin hefur sínar dökku hliðar.
Svava frá Strandbergi , 22.6.2007 kl. 19:09
ooooo, henni hefur sossum ekki leiðst umfjöllun, hingað til........
Hrönn Sigurðardóttir, 23.6.2007 kl. 02:11
maður hefði nú haldið að móðurkærleikurinn væri Ríkidæminu fremri ,en svona er þetta """svo tregaðast krosstré sem önnur tré"""Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 23.6.2007 kl. 18:27
ég held að við vitum voða lítið um það sem raunverulega hefur verið í gangi hjá Spears familíunni - þrátt fyrir alla umfjöllunina. Britney greyið er hrak og er athlægi heimsins, þetta er náttúrulega til skammar að hún fái ekki einu sinni tækifæri til að verða heil á ný. Þó að ég þoli hana engan vegin þá finnst mér þetta grátlegt.
halkatla, 24.6.2007 kl. 00:51
Já, svona er þetta bara, kannski væri ástandið á grey manneskjunni betra og hún öðruvísi ef hún fengi að eiga eitthvað einkalíf, ég trúi ekki öðru en að þrátt fyrir að fólk sækist eftir frægð, er bráðnausinleg að fá að eiga eitthvað persónulegt einkalíf í friði, en það er jú erfiðara eftir því sem frægðin er meiri og síðan eru sumir bara búnir að spila rassinn úr buxunum, og verða kannski enn frægari fyrir það.
Sigfús Sigurþórsson., 25.6.2007 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.