Miðvikudagur, 27. júní 2007
Þetta er bara ruslahrúga.
Við dóttir mín fórum að berja þessi ósköp augum, og það verð ég nú að segja að ekki er ég hissa á að þessi skrapatól tvístrist í allar áttir þegar bílstórar þeirra bíll lenda í óhöppum.
Guðbjörg Sól dóttir mín sagði að Róbert frændi sinn ætti ALVEG EINS bíl, sá er fjögurra ára.
Það sem ég velti mér dálítið uppúr, er hvort svona sýningar æsi upp villta ökumenn, sér í lagi ökumenn sem nýkomnir eru með bílpróf, getur ekki verið að þeim finnst ofsaakstur enn meyra TÖFF þegar hraðskreiðum bílum og hraðakstri er "lyft upp á stall"?
Formúluökumaður sýnir listir sínar við Smáralind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Formúla 1, Íþróttir, Lífstíll, Menning og listir, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru mjög margir félagsmenn í kvartmíluklúbbnum sem eru á aldrinum 17 - 22 ára. Þeir segja ALLIR að þeir losi um adrenalín við að spyrna upp á braut og losni við löngun til að spyrna eða keyra hratt eftir það. Lögreglan er sama sinnis og segir að það megi sjá á götunum hvenar kvartmíluklúbburinn er með æfingar og hvenar ekki því hraðakstur minnki í kjölfarið.
www.kvartmila.is
Jón Þór Bjarnason, 27.6.2007 kl. 14:41
Jón Þór, alveg get ég trúað því, að spyrnur á brautum sem til þess eru gerðar losi um adrenalínið hjá mörgum, en jafnframt hef ég trú á að aðrir geri þetta að "vana".
Svo er annað, það eru náttúrulega ekki nema örfáir sem hafa tækifæri á að vera á þessu spyrnubrautum, og eitt enn, og það er að sumum finnst kannski bara ekkert "töff" að vera á einhverjum brautum útí rassgati, þar sem "enginn" sér til þeirra, oft á tíðum eru þetta gæjar sem eru að sýna "töffaraskap".
Við erum að sjá ansi mikið af slysum vegna svona "töffaraskapar", meira að segja inn í miðri borg og bæjum.
Sigfús Sigurþórsson., 27.6.2007 kl. 15:13
Það er öllum frjálst að ganga í kvartmíluklúbbinn og fá að spyrna. Það var meira að segja nissan micra að spóla og spæna upp á braut á föstudaginn. Þetta með að það sjái enginn til þeirra er ekki rétt því um helgina voru sirka 600 manns að horfa á upp á braut sem eru soldið fleiri en myndu annars vera á sæbrautinni. Þess vegna segi ég að við þurfum á aksturs brautum að halda til að fólk geti fengið útrás.
Jón Þór Bjarnason, 27.6.2007 kl. 15:20
Ég veit að öllum er frjálst að ganga í klúbbinn, og styð alla sem vilja fá útrás í hraðakstri að ganga í þann mæta klúbb, en þetta er bara ekki svona einfallt,,,, væri hægt að stofna innbrota klúbb? margir fá útrás í að stela, mundu þeir ganga í svona klúbb, já sumir sjálfsagt, en ekki þeir sem finnst það "töff" og fá mest útúr því að gera eitthvað sem alsekki er eðlilegt að gera.
Sá sem stundar hættulegan akstur á Sæbrautinni, hefur kanski aldrei prufað þessa braut og spyrnur hjá Kvartmíluklúbbnum og veit því ekki af áhorfinu, það er kannski ráð að gera kynningar herferð, bjóða öllum frítt að fara á brautina með bíla sína og taka eins og eina eða tvær bunur, og þeir sem stunda glæfraakstur og eða kappakstur á "Sæbrautinni" fengju þá þessa útrás sem þeir þurfa, ekki víst, en möguleiki.
Það er náttúrulega svo með suma, að spennan fellst í allt öðru en hraðakstirnum sjálfum, spennan er í "töffaraskapnum".
Sigfús Sigurþórsson., 27.6.2007 kl. 15:35
Sammala........ og sammala.... thid hafid nefnilega badir rett fyrir ykkur ad minu mati... en...eg vil gefa J.Th. "the benefit of the doubt" og tel rett ad stofna/halda vid svona "hradakstursbrautum" fyrir tha sem virkilega vilja "tekka" a sinum aksturshaefileikum / "toffaraskap" og ...hafa svaedi til thess ad gera thad loglega!!!
Edda 29.6.2007 kl. 02:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.