Miðvikudagur, 27. júní 2007
Virkilega fallegur faraldur.
Það er yndislegt að sjá landið þar sem einungis voru bara moldarhólar og melar blómstra í þessu fallega blómi.
Fyrir mitt leiti má alveg vera miklar breiður þaktar Lúpínunni, ég er þar með ekki að segja að hún sé vandræðalaus, það er einn og einn blettur sem hefur fallegan gróður fyrir, og Lúpínan er að yfirtaka, það er náttúrulega ekki gott mál.
En skoðið bara myndbandið, það sýnir einmitt staði sem voru bara melar og grjót, ekki át rollan það, af hverju má þá Lúpínan ekki njóta sín þar?
ALASKALÚPÍNA (Lupinus nootkatensis Donn ex Simms) var flutt inn frá Alaska haustið 1945 af Hákoni Bjarnasyni (Hákon Bjarnason 1946). Talið er að hún hafi þó áður borist til landsins seint á 19. öld og verið notuð sem skrautjurt í görðum (Borgþór Magnússon 1995). Eins og aðrar belgjurtir myndar lúpínan sambýli með niturbindandi örverum og getur því vaxið vel á rýru landi án áburðargjafar. Lúpínan hefur allmikið verið notuð í uppgræðslu á undanförnum árum og er notuð til að mynda gróðurþekju og byggja upp frjósaman jarðveg.
Sá galli er þó á gjöf Njarðar að lúpínan getur myndað þéttar breiður þar sem lágvaxnari gróður á erfitt uppdráttar. Lúpínan dreifist með fræi og getur breiðst nokkuð hratt út þar sem skilyrði eru fyrir hendi og jafnvel farið yfir gróið land. Dæmi eru um að lúpínan taki að hörfa fyrir öðrum gróðri eftir 15-20 ár en sums staðar hefur hún viðhaldist mun lengur án þess að láta undan síga (Borgþór Magnússon 1999)
ALASKALÚPÍNA (Lupinus nootkatensis Donn ex Simms) var flutt inn frá Alaska haustið 1945 af Hákoni Bjarnasyni (Hákon Bjarnason 1946). Talið er að hún hafi þó áður borist til landsins seint á 19. öld og verið notuð sem skrautjurt í görðum (Borgþór Magnússon 1995). Eins og aðrar belgjurtir myndar lúpínan sambýli með niturbindandi örverum og getur því vaxið vel á rýru landi án áburðargjafar. Lúpínan hefur allmikið verið notuð í uppgræðslu á undanförnum árum og er notuð til að mynda gróðurþekju og byggja upp frjósaman jarðveg.
Sá galli er þó á gjöf Njarðar að lúpínan getur myndað þéttar breiður þar sem lágvaxnari gróður á erfitt uppdráttar. Lúpínan dreifist með fræi og getur breiðst nokkuð hratt út þar sem skilyrði eru fyrir hendi og jafnvel farið yfir gróið land. Dæmi eru um að lúpínan taki að hörfa fyrir öðrum gróðri eftir 15-20 ár en sums staðar hefur hún viðhaldist mun lengur án þess að láta undan síga (Borgþór Magnússon 1999)
Þessi grein er eftir Ásu L. Aradóttur og er hægt að sjá hana HÉR.
Umdeildur dugnaðarforkur breiðir úr sér í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt 28.6.2007 kl. 16:50 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Ég elska lúpínuna og finnst hún mikil prýði. Þó hún sé óþekktarormur eins og margir aðrir :-)
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 27.6.2007 kl. 20:26
Mér finnst lúpínan falleg.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.6.2007 kl. 21:08
Þeir Íslendingar sem ragnast út í lúpínuna eru mjög óþolinmóðir. Jarðvegur myndast ekki yfir 1 sumar. það tekur tíma. Það á eftir að koma upp fallegur skógur, þar sem lúpínan er í dag. En sjálfssprottnir skógar eru lengi á leiðinni og við eigum kannski ekki eftir að sjá þá fyrr en eftir 20 til 30 ár í fyrsta lagi. En börn okkar og barnabörn eiga eftir að njóta þeirra.
Fannar frá Rifi, 27.6.2007 kl. 23:21
Jú jú, óþekktarormur er hún blessunin, en aðeins á smáblettum sem er veriðað rægta upp til einhvers annars sérstaklega.
Ég er sammála því, þetta er hið fegursta blóm.
Fannar, þarna er viturlega ritað, og þá með framtíðina í huga.
Ekki er ég sérfræðingur á þessum sviðum, en tel þetta lífga mikið upp á landið á mörgum stöðum.
Sigfús Sigurþórsson., 28.6.2007 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.