Fimmtudagur, 28. júní 2007
Frábært fordæmi Sniglanna.
Það er hægt að segja það með sanni að Sniglarnir hafa áunnið sér gott orðspor á undanförnum árum
Ég man þá tíð þegar maður leit á þetta fók sem einvherskonar "Hel Engels lið", það álitt mitt hefur breyst gífurlega á svona síustu 5 árum, mér þykir margur þar sýna frábært fordæmi, fordæmi sem margur bifreyðaeigandinn mætti taka sér til fyrirmyndar.
Auðvitað er svartur sauður þar, eins og annarstaðar, við finum nú dágóðan slatta af þeim í bifreiða umferðinni.
Ég ætla alalvega að taka mér tak, læt ekki einhverja snigla valta yfir minn æruverðuga heyður og æru, það er nefnilega þannig að í þessari blessaðri span umferð sem orðin er, er enginn saklaus, A
LLIR gera mistök, meyra að segja ég, já, eða þannig.
Áfram Sniglar, þið eruð fyrirmyndar fólk.
Fyrrum formanni Sniglanna vikið úr samtökunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Íþróttir, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áfram sniglar.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.6.2007 kl. 10:18
Sammála.
Svava frá Strandbergi , 28.6.2007 kl. 13:16
Ég er að auglýsa síðu sem var sett upp 16 júní með slagorðinu "Hagur umferðar / taktu því rólega | hraðakstur er ekki þitt einkamál" slóðin á hana er http://easy.is og hún verður í framtíðinni partur af http://nullsyn.is
Sævar Einarsson, 30.6.2007 kl. 07:25
Einmitt dömur, áfram Sniglar, og sem flestir að taka þá sér til fyrirmyndar.
Sævarinn, þetta er flott framtak,,,, mæli með að fólk fylgist með þessu.
Takk takk.
Sigfús Sigurþórsson., 30.6.2007 kl. 08:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.