Vísna gáta dagsins.

Vísnagátur - SigfúsSigurþórsson  Iceland@Internet.is

 Vísnagátur - SigfúsSigurþórsson  Iceland@Internet.is
TeningurGatur

 

Mæddur maður heima laus

Marseraði dagana á enda

Þetta líf þá karlinn kaus

kaus þá hvergi að lenda

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

 

-

Rétt svar er: Flakkari

Rétt svar barst kl.: 08:40

Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson

 

 

Höfundur gátu: Sigfús sigurþórsson.

.

 

 

 

 

 

Vísnagátur - SigfúsSigurþórsson  Iceland@Internet.is

Hugsuðurin

   

Þrautin reynir á huga minn

hrakandi er góður siður

lifa við látum enn um sinn

lifir ef bloggarinn biður.

 

 

 
 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir mig og hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda mun það klárlega hjá mér að vísnagátur sem ég hef sett inn en hef ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svöum við athugasemdum.

 

 

Öllum eru velkomið að þreyta Vísnagáturnar, og koma með svör og svar tillögur í gátur þær sem birtast hér á partners.blog.is

Aðal vísnagátan mun birtast að kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuði hafa þær verið settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur þó komið fyrir.

 

Einnig eru aukagátur settar inn í Athugasemdir eins fljótt og auðið er, eftir að rétt svar hefur borist í síðustu gátu hverju sinni.

Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.

Vísnagátur - SigfúsSigurþórsson  Iceland@Internet.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tími

Jóhanna Ragnarsdóttir 29.6.2007 kl. 23:02

2 Smámynd: Róbert Tómasson

heimagangur

Róbert Tómasson, 30.6.2007 kl. 01:29

3 identicon

Karlinn i tunglinu??

Edda 30.6.2007 kl. 07:52

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Góðan og blessaðan daginn hér.

Ekkert af þessu er rétt, orðið sem ég leita eftir er eitthvað sem er þveröfugt við svarið hjá Róbert Tómassyni.

Betur má ef duga skal.

Sigfús Sigurþórsson., 30.6.2007 kl. 08:21

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Alveg hárétt kappi, flakkari var svarið.

Sigfús Sigurþórsson., 30.6.2007 kl. 09:17

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

   

Og hér kemur ein létt.

-

Hleypur hringi hratt og létt

hefur þá skott og fætur

eyrun þend og hárið þétt

þá líka stuttar fætur.

Sigfús Sigurþórsson., 30.6.2007 kl. 09:22

7 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þetta mun vera láfota eða Refur/eg er enu ekki bestur i þessum geira/En kona min Ella er mikil krostgatukona/Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 30.6.2007 kl. 11:02

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Daginn Halli minn, ekki er það rétta orðið, ekki það orðið sem ég er að leita eftir.

Þetta er heimilistdýr, svipuð kvikindi eru einnig útí náttúrunni og verður það tekið gilt ef það kemur á undan.

Sigfús Sigurþórsson., 30.6.2007 kl. 11:12

9 identicon

Hamstur / ...mus?

Edda 30.6.2007 kl. 13:17

10 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Og það var rétt Edda, hér ertu líka sigurvegarinn.

-

Rétt svar barst við auka gátu í ATHS 7

Rétt svar er:  Hamstur.

Rétt svar gaf: Edda Andradóttir. 

Sigfús Sigurþórsson., 30.6.2007 kl. 13:48

11 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Skellum þá annarri inn.

-

Farið bak við sófa og steina

síðan byrjar leitin

oftast mega margir reina

má þá finnast sveitin.

Sigfús Sigurþórsson., 30.6.2007 kl. 13:50

12 identicon

Feluleikur??

Edda 30.6.2007 kl. 16:04

13 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Og að sjálfsögðu er það rétt svar Edda.

-

Rétt svar barst við auka gátu í ATHS 12

Rétt svar er:  Feluleikur.

Rétt svar gaf: Edda Andradóttir. 

Sigfús Sigurþórsson., 30.6.2007 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

330 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband