Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

Hugsuđurinn

Ţrautir reyna á huga ţinn

ţađ er jú gamall siđur

látum hann lifa hér um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

TeningurGatur

Andvana er fljóđ eitt fćtt,

frjóvsama átti móđir,

fuglar margir fá hana snćtt,

flasa um búkinn óđir.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

Rétt svar er: Flugur á mykjuskán

Rétt svar barst kl.: 20.22

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson

Höfundur gátu: "OB"

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

jei ţú ert loksins kominn aftur! ég er ekki góđ í gátum en ţetta er mjög flott bloggfćrsla

halkatla, 29.8.2007 kl. 14:54

2 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Sćl og blessuđ Anna Karen,,,,, Ég hef nú lćtt mér inn á bloggiđ einstaka sinnum, og ekki stađist ađ kíkja á bloggiđ ţitt, ţótt ég hafi tekiđ mér dálítiđ lengra frí frá ţessu en ćtlunini var.

Sigfús Sigurţórsson., 29.8.2007 kl. 15:01

3 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Og ţađ er rétt meistari Gunnar Ţór - Flugur á míkjuskán - Ég tek ţessu ţannig ađ fuglarnir ég síđan flugurnar, en hvađ veit ég svo sem.

En sem sagt ţetta er rétt svar.

Sigfús Sigurţórsson., 29.8.2007 kl. 20:57

4 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

 

 

 

TeningurGatur

Hyrndur, illur, glóandi

hefur í mörgu ađ snúast

bćnir reynast róandi

rustarnir til hans hrúgast.

Sigfús Sigurţórsson., 29.8.2007 kl. 21:04

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Sá svarti sjálfur?

Hrönn Sigurđardóttir, 29.8.2007 kl. 22:40

6 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Hárrétt Hrönn, og ekki varstu lengi ađ ţví.

Rétt svar er: Skrattinn.

Rétt svar barst kl.: 22.40

Rétt svar gaf: Hrönn Sigurđardóttir

Höfundur gátu: Sigfús Sig.

Sigfús Sigurţórsson., 30.8.2007 kl. 10:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

173 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband