Vísna gáta dagsins.

 Vísna gátur Sigfúsar Sigurþórssonar / Teningurinn

 

Öllum eru velkomið að spreyta sig á vísnagátunum sem birtast hér á partners.blog.is, og koma með svör og svar tillögur, allt er þetta bara til gamans gert.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurþórssonar / Partners

Vísna gátur Sigfúsar Sigurþórssonar / Partners

Stundum langur, ekki sver

síðan ekki falinn

eitt og eitt svo burtu fer

eyddur stundum skalinn

hann er stundum hræðslu tól

hefur samt góðan til-gang

oft þá lengist, líklegt um jól

lögmenn gera um-stang.

.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)                          

 

                        

Vísna gátur Sigfúsar Sigurþórssonar / Partners / hugsuðurinn

 

 

Rétt svar er: Skuldalisti.

Rétt svar barst kl.: 12.38

Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson. Vísna gátur Sigfúsar Sigurþórssonar / Medalía

Höfundur gátu: SigfúsSig.

 
 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, og mig sjálfan, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda mun það klárlega koma fyrir hjá mér að ég viti ekki höfundarnafnið á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum við athugasemdum.

 

Einnig eru líkur á að aukagátur verði settar inn í Athugasemdir, eftir að rétt svar hefur borist í síðustu gátu hverju sinni.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurþórssonar / Partners


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahaha, góður Gunnar Þór, ég hef einmitt átt einn svoleiðis, afar slæman fyrir margt löngu.

En ekki er það orðið sem ég leita eftir, finnst samt getgátan góð.

Sigfús Sigurþórsson., 12.9.2007 kl. 11:58

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ekki er það Innkaupalisti, en gæti alveg tengst slíku, og gerir oft.

Sigfús Sigurþórsson., 12.9.2007 kl. 12:33

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ég mundi segja að þarna væri þetta komið, orðið er skuldalisti.

Sigfús Sigurþórsson., 12.9.2007 kl. 13:43

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

 

TeningurGatur

 

Hendast inn í höfuð þitt

hefja skal þá smíðar

sést þá stundum, en oftar hitt

sést nú í útrás víðar.

 

Sigfús Sigurþórsson., 12.9.2007 kl. 13:45

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nákvæmlega kappi.

Rétt svar við vísnagátu í ATHS 7 er: Hugmyndir.

Rétt svar barst kl.: 13.57

Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson. 

Höf. gátu: SigfúsSig.

Sigfús Sigurþórsson., 12.9.2007 kl. 14:05

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

 

TeningurGatur

 

Situr í klefa, stjórnar hátt

stýrir þá þvert og niður

100 metrar, nær æðri mátt

mun þar vera friður.

 

Sigfús Sigurþórsson., 12.9.2007 kl. 14:06

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þú ert klárlega á réttri leið Gunnar Þór.

En ég vill fá nákvæmt svar hér.

Sigfús Sigurþórsson., 12.9.2007 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband