Vísna gáta dagsins.

 Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Teningurinn

 

Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátunum hér á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur.

Ekki er stjórnandi ţessarar síđu neinn sérfrćđingur í ţessum málum, en hefur gaman af, og ţess vegna getur útkoma efnis hér veriđ misvel gert.

Muna: allt er ţetta bara til gamans gert.

   

Svartillögur og rétt svör birtast í Athugasemdum.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Sérđ ei hana öđrum hjá

hinn sér ekki sjálfur

beinist ţetta burtu frá

brenglast sértu hálfur.

.

Svar óskast, og helst höfundarnafn.

(Rétt svar er fullgilt ţótt höfundarnafn vanti.)                   

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners / hugsuđurinn

 

 

Ps.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og síđustjóra sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá síđustjóra ađ hann viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Eitthvađ gengur illa ađ fá svartillögu, svo ég skelli hér einni aukagátu á međan

 

TeningurGatur

Flýgur suđur silfur liđ

skal nú halda hátíđ

vćnar ţotur ţurfti viđ

varla bauđst í ţátíđ.

 

Sigfús Sigurţórsson., 14.9.2007 kl. 12:05

2 Smámynd: Billi bilađi

„Sérđ ei öđrum hana hjá“ myndi laga stuđlasetningu í fyrstu línu.

Ekki ţekki ég höfund, en myndi skjóta á ađ svariđ vćri „Sjón“.

ES: Vísnagátur eru mun skemmtilegri ţegar ţćr eru bragfrćđilega réttar.

Billi bilađi, 14.9.2007 kl. 17:22

3 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

 

Sćll Billi, ţú ert ekki sá fyrsti sem bendir á stuđla í vísnagátum hér, sérstaklega ef hún er eftir mig, sem ţessi einmitt er, ég hef lítiđ gert ađ ţví hér á blogginu ađ rína mikiđ í ţá, sem sjálfsagt fer fyrir brjóstiđ á sumum.

En ţetta svar ţitt er alveg hárrétt.

 

Rétt svar viđ vísnagátu dagsins er: Sjónin.        

Rétt svar barst kl.: 17.22

Rétt svar gaf: Billi bilađi Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Medalía

Höfundur gátu: SigfúsSig.

Sigfús Sigurţórsson., 14.9.2007 kl. 18:03

4 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Varđandi vísnagátuna í ATHS 1: Ţetta var í fréttum í gćr.

Sigfús Sigurţórsson., 15.9.2007 kl. 09:37

5 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Hahahaha, ţetta eru alger kvikindi, svariđ er samt ekki rétt, en litlu ţarftu ađ breyta, kannađu fyrstu hendinguna betur.

Sigfús Sigurţórsson., 15.9.2007 kl. 09:52

6 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Rétt svar viđ vísnagátu í ATHS 1 er: Síldarvinnslufólk í árshátíđaferđ á leiđ í óperuhúsi í Tallinn.        

Rétt svar barst kl.: 20.26  (15/9)

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson  Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Medalía

Höfundur gátu: SigfúsSig.

Sigfús Sigurţórsson., 16.9.2007 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

172 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband