Vísna gáta dagsins.

 Vísna gátur Sigfúsar Sigurþórssonar / Teningurinn

 

Öllum eru velkomið að spreyta sig á vísnagátunum hér á partners.blog.is, og koma með svör og svar tillögur.

Hér veltum við okkur ekki allt of mikið uppúr brafræði reglum, og ekki er stjórnandi þessarar síðu neinn sérfræðingur í þessum málum, en hefur gaman af, og þess vegna getur útkoma efnis hér verið misvel gert, þeir sem ekki það þola ættu að snúa sér annað.

Muna: allt er þetta bara til gamans gert.

   

Svartillögur og rétt svör birtast í Athugasemdum.

Ef ráðning gátu gengur illa, er tilvalið hjá fólki að óska eftir vísbendingu.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurþórssonar / Partners

Vísna gátur Sigfúsar Sigurþórssonar / Partners

Lúmskur læðist fjær og nær

landa fjandi stundum

frásögn oftast kúnninn fær

flestar á leyni fundum.

.

Svar óskast, og helst höfundarnafn.

(Rétt svar er fullgilt þótt höfundarnafn vanti.)             

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurþórssonar / Partners / hugsuðurinn

 

 

Ps.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, og síðustjóra sjálfan, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda mun það klárlega koma fyrir hjá síðustjóra að hann viti ekki höfundarnafnið á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum við athugasemdum.

 

Einnig eru líkur á að aukagátur verði settar inn í Athugasemdir, eftir að rétt svar hefur borist í síðustu gátu hverju sinni.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurþórssonar / Partners


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Æ æ, að sjálfsögðu á að standa þarna frásögn. Þakka þér fyrir meistari Gunnar.

Sigfús Sigurþórsson., 16.9.2007 kl. 10:49

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Alveg er ég hjartanlega sammála þér Gunnar, en ekki er það orðið sem ég leita að.

Afar oft hefur þetta tengst ríkisstjórnum og slíku, og svo eiginkonum.

Sigfús Sigurþórsson., 16.9.2007 kl. 11:01

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Spilling?

Hrönn Sigurðardóttir, 16.9.2007 kl. 13:06

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Svik?

Hrönn Sigurðardóttir, 16.9.2007 kl. 13:07

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Allt þetta dettur mér í hug, bara við vísbendinguna eiginkona......

Hrönn Sigurðardóttir, 16.9.2007 kl. 13:07

6 Smámynd: Gunnar Kr.

Sölumaður á eitursullinu landa.

Gunnar Kr., 16.9.2007 kl. 16:08

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nei kæru vinir, ekkert af þessu er rétt.

Til eru heilu stofnanirnar sem starfa við þetta, bæði hérlendis og sérstaklega erlendis, einnig eru einkaaðilar í þessu, og sinna þá meira prívat málum.

Sigfús Sigurþórsson., 16.9.2007 kl. 16:28

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Við Þetta má bæta að Laddi singur lag um þessa "starfsemi" hjá einkaaðila.

Sigfús Sigurþórsson., 16.9.2007 kl. 16:36

9 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

eða UM eika aðila.

Sigfús Sigurþórsson., 16.9.2007 kl. 16:37

10 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Rétt svar er: Njósnari/leinilögga.

Rétt svar barst kl.: 16.55

Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson Vísna gátur Sigfúsar Sigurþórssonar / Medalía

Höfundur gátu: SigfúsSig.

Sigfús Sigurþórsson., 16.9.2007 kl. 17:02

11 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Jááááááááá sé það núna.......

Hrönn Sigurðardóttir, 16.9.2007 kl. 17:05

12 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

 

TeningurGatur

Mörg eru á honum liða mót

fer að þínum vilja

þurfa þær þinn hægri fót

þjónn er innan þilja.

Sigfús Sigurþórsson., 16.9.2007 kl. 17:05

13 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahaha, þetta sýnir að maður þarf að lesa yfir áður en maður setur þetta inn á bloggið

Ég skal reina að gæta mín betur.

Ég skal aðeins endur orða þetta.:

TeningurGatur

Mörg eru á þeim liða mót

mæta þau þínum vilja

þarft eigi alltaf þinn vinstri  fót

þjónn er innan þilja.

Sigfús Sigurþórsson., 16.9.2007 kl. 20:43

14 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þar sem þessi síðasta var algert klúður ætla ég að svara henni nú sjálfur.

Þetta átti að vera:

Mörg eru á þeim liða mót > Hjöruliðir í drifsöftum og hjólabúnaði bifreyða.

mæta þínum vilja > ?? bara,,, bifreyð fer þangað sem þú vilt,,, já eða þannig

þarft ekki þinn vinstri  fót > Ef þú ert á sjálfskiptri bifreyð, þarft þú aldrei að nota  vinstri fótinn.

þjónn er innan þilja. > Bilstjórinn sem sér um bílinn og hirðir, er að sjálfsögðu inandyra í akstri.

 

 

En nóg um það, gleymum þessarri hið snarasta.

Sigfús Sigurþórsson., 16.9.2007 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband