Miðvikudagur, 19. september 2007
Já, tuttugu atriði sem undirstrika að þú lifir á upplýsingaöld:
- Þú sendir syni þinum tölvupóst sem segir: það er kominn matur. Hann svarar með tölvupósti: hvað er í matinn?.
- Þú spjallar daglega við geðþekkan ungan pilt frá Suður-Afríku en hefur ekki rabbað við nágranna þinn í næsta húsi það sem af er árinu.
- Þú getur valið um það hvort þú færð kjúklingasúpuna með eða án Camfýlubakter.
- Þú hefur kannað hvort hárblásarinn þinn þoli ekki örugglega árið 2000.
- Amma þín hefur sent þér tölvupóst þar sem hún biður þig að senda sér JPG mynd af nýfædda barninu þínu svo hún geti notað hana í skjáhvílu sem hún er að búa til.
- Þú rennir í hlað heima hjá þér og tekur upp GSM símann til að athuga hvort einhver sé heima.
- Ástæða þess að þú vanrækir tengslin við gamla vini þína er sú að þeir eru ekki með netfang.
- Alltaf þegar þú lýkur setningu með punkti skrifarðu óvart .is í staðinn fyrir einfaldan punkt.
- Þú kaupir bækur á Netinu, en ferð í bókabúðir til að drekka kaffi og kynnast fólki.
- Sögnin að elda þýðir í þínum huga að hringja í símanúmer hjá pizzustað.
- Þú ætlar að hafa jólakortin þín í ár persónuleg, svo í stað þess að senda þau í tölvupósti faxarðu þau.
- Þú fréttir það ekki fyrr en nýlega að fólk getur líka fengið vírussýkingu.
- Þér finnst hlægilegt að áður fyrr hafi fólk selt skrattanum sál sína, en þú hefur fyrir löngu selt bankanum kennitöluna þína.
- Að taka til í eldhúsinu er í þínum huga að henda tómu samlokupokunum úr aftursætinu í bílnum.
- Þú leyfir syni þínum ekki að fara út að leika fyrr en hann er búinn að taka til á harða disknum hjá sér.
- Vinnuveitandi þinn er Indverji. Þú hefur aldrei séð hann enda vinnurðu hjá fjarvinnslustöð í Búðardal við að svara í síma fyrir kaupfélag í Færeyjum.
- Þú færð SMS skilaboð - um að þú sért rekinn úr vinnunni.
- 13 ára sonur þinn þénar meira á verðbréfabraski á Netinu á einni nótt en þú á heilu ári. Daginn eftir tapar hann þessu öllu og meiru til en það gerir ekkert til því hann er búinn að selja úr þér nýrað á netuppboði
- Þú hefur ekki lagt kapal með alvöru spilum árum saman.
- Þú ert með 15 númera lista yfir símanúmer hinna þriggja í fjölskyldunni.
- Ástæðan fyrir því að þú slóst ekki garðinn í allt sumar er sú að þú hafðir ekki efni á að láta þá framkvæmd fara í umhverfismat.
- Þú ferð ekki lengur í kirkju vegna þess að Guð er að sjálfsögðu kominn með heimasíðu.
- Þú horfir ekki lengur á ensku knattspyrnuna, þú kaupir hana.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.