Fimmtudagur, 20. september 2007
Nokkrir góðir.
Karl einn fór til læknis vegna eymsla í hné.
Læknirinn: Ferðu í sturtu eftir samfarir?
Karlinn: Já, alltaf.
Læknirinn: Þá ráðlegg ég þér að hafa samfarir einusinni á dag í nokkra daga, og koma svo aftur.
Ungur slökkviliðsmaður leggur stigann upp að brennandi húsi og drífur sig upp. Inni var hugguleg dama í gegnsæjum náttkjól.
"Frábært," segir slökkviliðsmaðurinn, "þú önnur ólétta gellan sem ég bjarga á þessu ári!"
"En ég er ekki ólétt," segir stelpan.
"En það er ekki búið að bjarga þér heldur... ennþá."
Maður nokkur er úti að versla og uppgötvar að það er komin ný tegund af smokkum, ólympíusmokkar. Honum líst ansi vel á það og kaupir einn pakka. Þegar hann kemur heim, sýnir hann konunni sinni það sem hann hafði keypt..
"Ólympíu smokkar?" segir hún með vanþóknun. "Og hvað er svona sérstakt við þá?"
"Þeir eru í þremur litum," svarar hann, "gull, silfur og brons."
"Og hvaða lit á að nota í kvöld?" spyr hún, aðeins spenntari.
"Auðvitað gull," segir hann stoltur, "litur sigurvegarans."
"Í alvöru," segir hún. "af hverju ekki silfrið? Það væri ágætis tilbreyting ef þú yrðir annar í mark svona einu sinni."
Tveir menn eru að ræða hjónabandið. Þrátt fyrir að vera ágætlega giftir, þá viðurkenndu þeir að það kæmu nú öðru hvoru upp rifrildi.
"Ég er samt búinn að fatta hvernig ég get alltaf átt síðasta orðið," segir annar þeirra stoltur.
"Í alvöru!" segir hinn, "hvernig í ósköpunum tókst þér það?"
"Það var nú auðvelt," svarar sá fyrri. "Síðustu orðin mín eru já elskan"
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Spil og leikir, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður.kv.
Georg Eiður Arnarson, 20.9.2007 kl. 10:00
Hehe góður þessi.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.9.2007 kl. 11:20
Hehe, allavega nokkrir broslegir punktar fannst manni, og dálítið lúmskur sá fyrsti.
Sigfús Sigurþórsson., 20.9.2007 kl. 16:04
Hallgrímur Óli Helgason, 20.9.2007 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.