Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007
Miđvikudagur, 20. júní 2007
Ţađ borgar sig greinilega ađ vera alltaf fullur.
Íslendingurinn var fullur, eins og vera bar, og ţađ bara bjargađi lífi hanns.
Hvađ er svo eiginlega veriđ ađ predika edrúmennsku?
Fréttin á Mbl.: Réttarhöld hófust í gćr í Danmörku yfir 26 ára gömlum Dana, sem ákćrđur er fyrir manndrápstilraun međ ţví ađ hrinda íslenskum jafnaldra sínum fyrir lest á Nřrreport lestarstöđinni í Kaupmannahöfn í ágúst í fyrra. Íslendingurinn slapp međ skrámur og ţótti ţađ ganga kraftaverki nćst.
Ađ sögn Ekstra Bladet viđurkenndi Daninn, sem heitir Jonatan Falk, fyrir Eystra landsrétti í gćr ađ hafa ýtt Íslendingnum fyrir lestina en neitađi ađ hann hefđi ćtlađ ađ ráđa honum bana.
Vitni, leigubílstjóri og farţegi hans, bera hins vegar ađ Falk hafi komiđ hlaupandi inn í bílinn og bođiđ bílstjóranum hass fyrir ađ aka sér á brott. Segja vitnin, ađ Falk hafi sagt ađ hann hefđi lent í slagsmálum og óskađi ţess ađ sá sem hann var ađ slást viđ vćri dauđur.
Bćđi Falk og Íslendingurinn voru heimilislausir í Kaupmannahöfn ţegar ţessi atburđur gerđist. Ekstra Bladet segir, ađ áfengismagn í blóđi Íslendingsins hafi veriđ 3,9 ţegar ţessir atburđir gerđust og ţađ kunni ađ skýra hvers vegna hann slapp jafn vel og raun bar vitni.
Réttađ yfir Dana sem hrinti Íslendingi fyrir lest | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 21.6.2007 kl. 11:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Miđvikudagur, 20. júní 2007
Vísna gáta dagsins.
Gáta dagsins er svohljóđandi: | ||
Hún er geymd á ská slánni sem reddar málunum oft gripurinn gripinn af ránni gripin ef ađ vantar loft.
|
| |
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta eđa gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
Svar óskast (og helst höfundarnafn) Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta gátur ţćr sem birtast hér á www.partners.blog.is Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auđiđ er.
|
Bćkur | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Ţriđjudagur, 19. júní 2007
Mynda sería.
Ţađ vantađi ekki veđurblíđuna sem var í dag á 50 ára afmćlishátíđ Hringsins.
Ţađ var ţó nokkuđ um manninn og ekki vantađi blessuđ börnin ţarna, og nutu ţau skemmtananna ţarna alveg í botn, eins jú fullorđnir gerđu einnig.
Skemmtikraftarnir voru nú ekki af verri endanum eins myndirnar sýna, andlitsmálanir, söngur, galdrar, grín og gaman.
Ţarna hitti mađur fólk sem lagt hafđi leiđ sína langa leiđ utanađ landi, yfirleitt var ţađ fólk sem átti börn senm einhverntíman hafđi ţurft ađ dvelja á spítalanum.
>Hér má sjá myndir sem ég tók í dag.<
Til hamingju međ 50 ára afmćliđ Barnaspítali Hringsins, starfsfólk og sjúklingar.
Mikilvćgt ađ eiga saman góđar stundir á spítalanum" | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ţriđjudagur, 19. júní 2007
Ábyggilega í landi ţar sem ţúsundir og jafnvel hundruđir ţúsunda svelta í hel árlega.
Kaupandinn af ţessu flykki er ábyggilega einhver prins eđa ţjóđarleiđtogi.
Ţađ er greinileg leind yfir ţví hver kaupandinn er, en ţađ fyrsta sem kemur upp í minn huga er ađ kaupandinn sé búsettur í einhverju landi ţar sem ţúsundir og jafnvel hundruđir ţúsunda landsmanna eru ađ svelta í hel árlega.
Kanski kemur ţessi hugsun bara af öfund, hvađ veit ég?
Kaupandinn hvorkiu evrópskur né bandarískur, svo spennandi verđu ađ vita hvađa milljarđamćringur kaupir 800 manna einkaţotu undir rassgatiđ á sjálfum sér.
A380 sem einkaţota | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 16:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Ţriđjudagur, 19. júní 2007
Vísna gáta dagsins.
Gáta dagsins er svohljóđandi:
Sneiđa má međ kuta á
má ekkert útaf bera
heldur fast og ýtir frá
förin eiga ađ vera.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta eđa gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta gátur ţćr sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auđiđ er.
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Mánudagur, 18. júní 2007
17 júní myndir.
Bloggar | Breytt 19.6.2007 kl. 16:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Mánudagur, 18. júní 2007
Hvaaa? var og er ţetta ekki hótel nú ţegar.
Ekki get ég ímyndađ mér ađ ţurfi meyra ađ gera en ađ sygla ţessu fleyi á ţurt ţarna útí Dubai, ţetta hefur alltaf veriđ hótel, svo litlu ţarf nú ábyggilega ađ breyta.
Skemmtiferđaskipinu Queen Elizabeth 2 breytt í hótel | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 18. júní 2007
Vísna gáta dagsins.
Gáta dagsins er svohljóđandi:
Lćtur mađur falla í far
liprir fingurnir bestir
er hann ţvínćst hafđur ţar
ţar til koma gestir
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta eđa gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta gátur ţćr sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auđiđ er.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (30)
Sunnudagur, 17. júní 2007
Hún á nú eftir ađ verđa hjólbeinótt ţessi dama.
Ţađ verđur nú ćriđ verkefni hjá ţessari elsku ef hún ćtlar ađ sofa hjá öllum á hinum stóra markađi.
Vinir hennar segja eftir fréttinni ađ dćma ađ hún sé bara ađ kanna markađinn.
Nei ég segi bara svona, auđvitađ meina ég ekkert međ ţessu.
Vangaveltur um nýjan kćrasta Aniston | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Sunnudagur, 17. júní 2007
Vísna gáta dagsins.
Gáta dagsins er svohljóđandi:
Boriđ er á brúnleit borđ
bljúgur og ilmandi mjöđur
sést ţá hvorki í haus né sporđ
sest getur í mjöđinn fjöđur.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta eđa gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta gátur ţćr sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auđiđ er.
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (30)
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guđbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveđjur
Nýjustu fćrslur
- Langt um liđiđ :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar