Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
Þriðjudagur, 12. júní 2007
Eitthvað er nú bogið við þetta.
Er ekki eitthvað skrítið við þessa yfirlýsingu hennar?
Er þetta ekki einmitt ein af þeim sem berst fyrir mannréttindum, og að banna fostureyðingar ásamt urmul að banna hitt og þetta.
Hún segir ennfremur:: Við vorum nýtekin saman á ný þegar ég varð þunguð. Ég vissi ekki hvort þetta væri rétti tíminn til þess að eignast barn saman þar sem hann vildi kannski ekki eignast barn. Ég vildi ekki þvinga hann í eitthvað sem hann vildi ekki. hann sagði hins vegar að sjálfsögðu eignumst við barnið og var ósáttur við þá hugmynd mína að fara í fóstureyðingu, sagði Ono.
En ekki er allt sem sýnist, og batnandi fólki er best að lifa.
-
Fréttin á Mbl.: John Lennon kom í veg fyrir að Yoko Ono færi í fóstureyðingu er hún gekk með son þeirra Sean. Þetta kom fram í viðtali við Yoko Ono á Stöð 4 útvarpsstöð BBC.
Ono sagði í viðtalinu að hún hafi verið efins um hvað hún ætti að gera en hún varð ófrísk skömmu eftir að þau Lennon tóku saman á ný eftir átján mánaða aðskilnað.
Ég veit að það hljómar furðulega í dag en ég taldi að ég ætti að láta John ákveða hvort við héldum barninu eður ei," sagði Ono í viðtali við BBC.
Við vorum nýtekin saman á ný þegar ég varð þunguð. Ég vissi ekki hvort þetta væri rétti tíminn til þess að eignast barn saman þar sem hann vildi kannski ekki eignast barn. Ég vildi ekki þvinga hann í eitthvað sem hann vildi ekki. hann sagði hins vegar að sjálfsögðu eignumst við barnið og var ósáttur við þá hugmynd mína að fara í fóstureyðingu, sagði Ono.
Lennon kom í veg fyrir að Ono færi í fóstureyðingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 13.6.2007 kl. 13:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 12. júní 2007
Vísna gáta dagsins.
Hálsinn læstur, losað með
Líka er kallað á hafi
Stundum vantar verkfærið
Verður þá korgóttur safi.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir mig og hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Mánudagur, 11. júní 2007
Athugasemd dregin til baka.
Ég ætla að draga athugasemd mína til baka sem ég gerði við róður þessara kappa, athugasemdina gerði ég í síðustu færslu.
Mín tilfinning hefur samt ekkert breyst, að mér finnst þetta glapræði, að þvælast þetta við íslands strendur án fylgdarbáts, en tek það jafnframt fram að ég hefi ekki hundsvit á kæjakróðri, en hef áratuga reynslu af sjómennsku.
Guð sé lof að allt er í lagi hjá þessum ofurhugum, það er góð tilfinning sem máður fær þegar frétir berast um að allt sé í lagi eftir að búið er að senda út leitar tilkinningar.
Sendu tölvupóst á rangt netfang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 10. júní 2007
Ein athugasemd.
Þetta er hraustmannlega gert, og allt slík, en hvernig stendur á því að þrælvanir ræðarar fara svona langa leið án fylgdarbáts?
Maður biður bara til Guðs að allt sé í lagi hjá þessum sægörpum, og stendur ábyggilega öll þjóðin saman í þeirri bæn.
Björgunarsveitir leita tveggja kajakræðara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 10. júní 2007
Vísna gáta dagsins.
Undir er það, en mjótt og bogið
Eldunar afganga þiggur
Stundum er þetta, þrifið og sogið
Þar sem ósóminn liggur
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir mig og hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Sunnudagur, 10. júní 2007
Úpsss4
Nú loksins heyrist löggunni í
löggu, vestan af fjörðum
héldum að hún hafi farið í frí
frá þessum glæpa gjörðum.
Úrskurðaður í gæsluvarðhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 9. júní 2007
Úpsss3
Lögreglu liðið, er liðónýtt þar
Leist ekki á byssu sveininn
Sérsveitin fengin, og spjallað var
síðan var rölt bara í steininn.
Byssumaður var mjög ölvaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 9. júní 2007
Úpssss2
Málin þeir ræddu um miðja nótt
mennirnir spjölluðu í næði
gaurnum hefur þá líklega þótt
þessi sunnlenska sveit vera æði.
Byssumaður yfirbugaður í Hnífsdal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Laugardagur, 9. júní 2007
Úppsss.
Herinn ræðst inn í dálítinn dal
dátar þar ráðast á snarruglað par
lentu í þyrlu, því lítið var val
löggan er trúlega ónothæf þar.
Sérsveit lögreglunnar kölluð út vegna vopnaðs manns í Hnífsdal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 9. júní 2007
Vísna gáta dagsins.
Hefur það bæði vinstri og hægri
hentar best greitt og skorið
víst getur skeð að hægri sé lægri
svo einnig það hverfi um vorið.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir mig og hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (42)
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar