Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Er Karl Sigurbjörnsson á leið í pólitík?

Ég er sammála flestu í páskaprédikun Karls Sigurbjörnssonar í Dómkirkjunni í morgun. Það sem undrar mig er efniviðurinn á þessari stundu, páskapredikun og minnst af efni ræðunnar varðar páskana neitt sérstaklega að mínu mati. Efni ræðunnar er málefni sem...

Var vitað mál.

Það hafa ábyggilega allir vitað að þeir hafa verið beittir harðræði, þótt svo þeir að sjálfsögðu hafi ekki sagt það á meðan þeir voru fangar. Mér finnstr Tony Blair hafi verið fullfljótur á sér að hann bæri engan kala til Irana vegna þessara mála. Viðtal...

Hvort er hættulegra læknadóp eða annað dóp?

Hversu algengt er að fólk ánetjist lyfjum af völdum lyfja sem læknir hefur ráðlagt sjúklingi/einstaklingi? Mikið er um að fólki sem vantar peninga fær "læknadóp" hjá lækni sínum en selur það síðan háðum lyfjaneitanda. Heyrst hefur að læknir þori ekki...

Loksins.

Skildi það vera að viðtalið við Mumma í hádegis útvarpinu í gær hafi komið þessu loksins af stað? RUV 03.04.2007 12:52 Götusmiðjan á hrakhólum Sautján starfsmönnum Götusmiðjunnar var sagt upp fyrir mánaðamót en starfsemin verður flutt burt frá...

Framsókn á aðeins 300 atkvæði.

Álvers umræður aldrei harðari. Í Fréttablaðinu í gær var mikið um álvers málin. Álverskosningin víst bindandi. „Það vekur furðu að ráðherra og formaður Framsóknarflokksins sé ekki betur að sér í sveitarstjórnarlögum en þetta,“ segir Lúðvík...

Ræfilsleg frétt.

Voðalega er þetta eitthvað ræfilsleg frétt, ekkert kemur fram hve stórt skipið er og ekki á hvaða veiðar þetta skip ætlar, ekki hvort eða hversu mikinn kvota þetta skip mun hafa og ekki heldur hvað útgerð skipsins heitir. En ef það er að fara á...

Gæti verið apríl gabb.

Álver undirbúið við Þorlákshöfn Stefnt er að byggingu álvers vestur af Þorlákshöfn í tengslum við Áltæknigarð sem fyrirhugað er að hefja framkvæmdir við eftir rúmt ár. Unnið hefur verið að hönnun garðsins síðastliðin tvö ár. Stefnt er að því að fyrirtæki...

Þó það nú væri.

  Stjórn sveitarstjórnaráðs Samfylkingarinnar óskar Hafnfirðingum til hamingju með glæsilega þátttöku og trausta framkvæmd á kosningum um stækkun álversins í Straumsvík. Ekki geta þeir óskað Samfylkingunni í Hafnarfirði til hamingju með kosningarnar og...

Græn vika að byrja.

Gleðilegan Pálmasunnudag. Pálmasunnudagurinn dregur nafn sitt af pálmagreinum og pálmatrjám. Vikan fyrir páska er kölluð dymbilvika eða kyrravika. Þessi vika hefst með pálmasunnudegi en þann dag fór Jesús til Jerúsalem. Áður en Jesús fór í þessa ferð...

Hvernig þáttaskil?

  Hvernig þáttaskil eru framundan? Ábyrgðarlausar bæjarstjórnir? Ögmundur Jónasson segir að með niðurstöðunni í atkvæðagreiðslunni í Hafnarfirði í gær hafi orðið þáttaskil í langvarandi deilum um virkjanastefnu og efnahagsstefnu á Íslandi. Er hann þá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 159437

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

248 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband