Er Karl Sigurbjörnsson á leið í pólitík?

Fréttamynd 425459Ég er sammála flestu í páskaprédikun Karls Sigurbjörnssonar í Dómkirkjunni í morgun.

Það sem undrar mig er efniviðurinn á þessari stundu, páskapredikun og minnst af efni ræðunnar varðar páskana neitt sérstaklega að mínu mati.

Efni ræðunnar er málefni sem sífellt þarf að vera að minna á og ekki síst þegar dregur að kosningum og þær eru einmitt í nánd, eftir lestur minn á ræðu biskupsins sat ein spurning eftir, ER BISKUPINN Á LEIÐ Í PÓLITÍK?

Hvað segir þú eftir lestur ræðu biskups? >Ræðan hér< 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Það litla sem ég heyrði í fréttatímanum fannst mér.... óhuggulegt, vægast sagt

Heiða B. Heiðars, 8.4.2007 kl. 19:17

2 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Mér sýnist nú fátt benda til pólitískrar slagsíðu í ræðu biskups. Ekki get ég betur séð en efni ræðunnar sé ákaflega hefðbundið og líka það sem helst hefur vakið athygli og spurningar - togstreitan milli veraldlegra gilda og andlegra verðmæta. Ekki hefði þetta þótt mjög krassandi hjá meistara Vídalín! Og raunar ekki heldur hjá gamla biskupinum, þeim kraftmikla ræðumanni, föður Karls biskups. Gleðilega páska!

Hlynur Þór Magnússon, 8.4.2007 kl. 22:07

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það má ekki lesa það útúr færslu minni að ég hafi eitthvað út á Séra Karl Sigurbjörnsson að setja, þetta er afar vænn maður og trúr, né að ég sé ósammála því efni sem í pretigun hanns er.

Ég eingöngu var að benda á að mér þætti ekki mikill hluti pretigunarinnar vera Páskalegt eða í páska anda.

Mér finnst þessi pretigun alsekki lík öðrum páskapretigunum  >Sjá td. pásksræðu séra Karls í fyrra sem haldin var í Dómkirkjunni á páskum<

Sigfús Sigurþórsson., 8.4.2007 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 159091

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

220 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband