Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Sunnudagur, 11. mars 2007
Mig langar að benda Femínistum/konum á bloggfærslu.
Er Femínistum (konum og konum kannski almennt) virkilega alveg sama ef hallar á karlmanninn? er það eina sem skiptir máli, réttur konunnar. Þessi færsla beinist alsekki einvörðungu að Femíniskum konum. Ég er mjög meðvitaður um að það vantar þónokkuð á...
Sunnudagur, 11. mars 2007
Smásaga.
Langar að deila hér gærdeginum með vinum og þeim sem vilja, ekki neitt krassandi dagur en skemmtilegur. Kunningi minn og dóttir hans (9ára) hringdu í mig og Guðbjörgu Sól (7 ára) í hádeginu í gær og spurði mig hvort við ættum ekki að skella okkur í...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Laugardagur, 10. mars 2007
Forustu fólk skiftir bara um flokk sísvona!!
Mikið óskaplega finnst mér stjórnmálamenn verða ótrúverðugir sem bara skifta um flokk eins og nærbuxur. Og ekki verður flokkurinn trúverðugur með slíkt fólk innanborðs, það er ekkert á vísan að róa hvað stjórnmálamenn flokksins haldast lengi þar áður en...
Laugardagur, 10. mars 2007
Björn Ingi Hrafnsson segir
á bloggsíðu sinni: Glöggir lesendur Moggabloggsins hafa eflaust velt því fyrir sér hvort aðsóknin að blogginu sé að minnka, þvert ofan í kenningar um að bloggið sé vinsælla en nokkru sinni fyrr. Á sama tíma sýnist aðsóknin að bloggi Vísis í mikilli sókn....
Föstudagur, 9. mars 2007
Skringilegt trúboð.
Ég get nú ekki talist sérlega trúsækin, allavega síðustu misseri, og er þá að meina í að sækja kirkjur landsin, ég er stoltur af því að vera í þjóðkirjunni en reini eftir fremsta megna að traðka ekki á öðrum trúfélögum. þegar ég síðan rekst á >>> svona...
Föstudagur, 9. mars 2007
Sko þetta gengur bara ekki.
Þetta er sko algert klám, klámhugsanir, klámfréttir og skrif er bara hreinlega að TRÖLLRÍÐA öllu klámi. SigfúsSig.
Fimmtudagur, 8. mars 2007
ÓGEÐSLEGT og illa innrætt fólk, ég bara á ekki orð.
Hvað er eiginleg að ské? hvað er hlaupið í fólk? sér það KLÁM í öllum skapaðans hlutum? Mig undrar að svona lagað skuli vera að gerast og skammast mín fyrir þessa íslendinga. Mikið er bloggað og skrifað um Smáralindarbæklinginn, ég var nú orðin alvarlega...
Vinir og fjölskylda | Breytt 9.3.2007 kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Fimmtudagur, 8. mars 2007
Konur! til hamingju með daginn.
Dagurinn í dag er dagurinn, eða þannig sko. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur hvenna og óska ég konum til hamingju með daginn. Kv. SigfúsSig.
Miðvikudagur, 7. mars 2007
Jahérna, ekki nema það þó.
Nú munu allir kynferðisglæpamenn og konur keppast að því að verða ELLILÍFEYRISÞEGAR, eða eða þannig. SigfúsSig.
Miðvikudagur, 7. mars 2007
MANSTU ÞAÐ EKKI MAÐUR!!
Kannast þú við eitthvað eftitalið: Erfiðleikar með að nýta hæfni sem lærðist snemma, eins og að klæða sig og að nota hníf og gaffal. Gáfur, rök og dómsgreind bresta. (haldið t.d. fram að barnabarn sé móðir, að sumar sé um hávetur o.s.frv.). Breytingar...
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar