Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Loksins.

Skildi það vera að viðtalið við Mumma í hádegis útvarpinu í gær hafi komið þessu loksins af stað? RUV 03.04.2007 12:52 Götusmiðjan á hrakhólum Sautján starfsmönnum Götusmiðjunnar var sagt upp fyrir mánaðamót en starfsemin verður flutt burt frá...

Vísnagáta dagsins.

Vísnagátur. Hér eftir eða í einhvern tíma mun birtast ein vísnagáta á dag, yfirleitt að morgni.Vísnagáturnar verða eftir ýmsa höfunda.Ef ég hef höfund efnis mun nafn hans birtast um leið og svarið, en hafi ég ekki nafn höfundar mun verða skráð Höfundur...

Var að missa fjórðu tönnina sína.

Ég sat í makindum mínum inn í stofu og var að horfa á sjónvarpið, og Guðbjörg Sól (7 ára dóttir mín) lá steinsofandi í sófanum við hliðina á mér.   (Hér er mynd af henni) Pabbi viltu geyma hana fyrir mig. Ha sagði ég, geyma hvað? ertu ekki sofandi...

Græn vika að byrja.

Gleðilegan Pálmasunnudag. Pálmasunnudagurinn dregur nafn sitt af pálmagreinum og pálmatrjám. Vikan fyrir páska er kölluð dymbilvika eða kyrravika. Þessi vika hefst með pálmasunnudegi en þann dag fór Jesús til Jerúsalem. Áður en Jesús fór í þessa ferð...

Skemmtilegar bloggfærslur.

Það er búið að vera virkilega gaman að lesa bloggfærsur hér á blogginu eftir að kosningum um stækkun álversins lauk. Tók að gamni mínu saman hendingar og fyrirsagir úr nokkrum bloggfærslu, allt frá sitthvurum bloggurunum.   Merkileg niðurstaða - hver...

Sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu

Sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu í atkvæðagreiðslunni um stækkun álversins í Straumsvík en innan við prósenti munaði á fylkingum. 50,3 prósent voru...

2950 já 3000 nei.

2950 já 3000 nei um kvöldmatarleitið.

Segjum já í dag 31 mars.

Segjum já við stækkun, við viljum tryggja framtíðaratvinnu fólks í Hafnarfirði sem og annarra. Að hafa atvinnu er ekki svo gefið mál, það ættu Hafnfirðingar að vita, að halda að allir geti unnið við tölvufyrirtæki, verslanir og þjónustustörf er mikill...

Hvað eru þeir hnýsast í brjóstahaldarana?

Brjóstin þín vilja leika lausum hala. En ef þannig heldur áfram endar það með því, að eftir fimm ár hanga brjóstin eins og pokar. er meðal þess sem kemur fram í þessari afskif tasömu frétt.       Og hvað þá með sokkamálin? hún er ábyggilega stundum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 159234

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband