Færsluflokkur: Dægurmál

Óskemmtileg ferilskrá hjá gæjanum.

  Enn og aftur og engan enda taka afbrotin sem tengja má við eiturlyfja notkun, og lágt er lagst í þeim eins og kemur fram í þessum dómi: Meðal þess sem finna má í fjölmörgum liðum ákærunnar eru: ófyrirleitin þjófnaðarbrot og gripdeildir þar sem maðurinn...

Er Björn Ingi göldrottur?

  Ég spyr nú bara eins og sá sem ekki veit, er Björn Ingi göldróttur?  

Þurfum við ekki að fara að byggja Eurovision höll?

Ég er ekki í nokkrum vafa að nú erum við í vondum málum, eitt af fyrstu verkum nýju ríkisstjórnarinnar verður að láta byggja risa tónleikahöll fyrir þarnæstu Eurovision keppni. Það náttúruleg er alveg borðliggjandi að við vinnum með rauðhaus,...

Gáta dagsins.

Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á....

Mikið var af fólki í öllum görðunum.

Það er virkilega vistvænt viðtalið vð Kristján Vídalín Jónsson skrúðgarðyrkjumeistari hér í fréttinni. Við prinsessan mín fórum í Húsdýra og Fjölskyldugarðinn og svo í Grasagarðinn í dag og það var bara eins á besta degi sumars þar af fólki, hreinlega...

Óskandi að Johnston sé enn á lífi.

Herskáir Palestínumaenn á Gasasvæðinu voru búnir að lýsa því yfir að það hafi farið fram aftaka á Johnston en nú er von um að um hræðsluáróður hafi verið að ræða. Mahmoud Abbas, leiðtogi Palestínumanna, hefur verið fullvissaður um að breski blaðamaðurinn...

Skondnar þessar stjörnuspár.

Það eiga nú fleiri afmæli í dag, eða réttara sagt í gær þann 18 apríl en Viktoría Beckham og það er til dæmis prinsessan mín Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir, og það fer nú ekkert á milli mála hvor er yndislegri, ja, allavega að mínu áliti. Ég var að lesa...

Þeim er EKKI óhætt án mín!

Lindsay Lohan finnist hún þurfa að vernda ástvini sína . „Þegar vinir mínir og ættingjar eru með mér finnst mér þeir vera öruggir. Þegar vinir mínir hafa yfirgefið mig hef ég orðið vitni að því hvernig allt hefur hrunið. Þeim er ekki óhætt án...

Getur varla verið á verri stað.

Austurstræti 22, þar sem veitingastaðurinn Pravda er til húsa. Þetta er vægast sagt afleitur staður og ábyggilega virkilega erfitt fyrir slökkviliðsmenn að athafna sig, sér í lagi baka til. Reykkafarar hafa farið inn í húsin og hefur slökkvilið sprautað...

París Hilton með bíladellu.

Tekur enginn neitt tillit til þess að París er með ólæknandi bíladellu, hvurslags er þetta eginlega?

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

111 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband