Þurfum við ekki að fara að byggja Eurovision höll?

Fréttamynd 421435Ég er ekki í nokkrum vafa að nú erum við í vondum málum, eitt af fyrstu verkum nýju ríkisstjórnarinnar verður að láta byggja risa tónleikahöll fyrir þarnæstu Eurovision keppni.

Það náttúruleg er alveg borðliggjandi að við vinnum með rauðhaus, langflottasti gamlinginn sem íslendingar gátu valið til að flytja lagið.

Við fáum að sjálfsögðu 12 stig frá öllum norðurlöndunum og ef bara ekki 24 frá Noregi

Áfram Eiríkur, nú kílum við á það.

 

 

 

Eru ekki allir tilbúnir að styðja ríkisstjórn sem lætur byggja risa tónleikahöll á landinu þar sem þessi óþarfa Reykjavíkurflugvöllur stendur nú?


mbl.is Eiríkur Hauksson tekur lagið og veitir eiginhandaráritanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú Dúa mín Dásamlega við mölum þessa keppni

Eyþór Jónsson 20.4.2007 kl. 02:20

2 identicon

Oskop virdast thettad vera lelegar skodanir mer finnst thettad glaesilegt lag,en reyndar by eg erlendis og heyri kannski framburdinn betur en thid tharna.

Asta 20.4.2007 kl. 03:30

3 identicon

Er ekki nú þegar verið að henda tugum milljarða í tónlistarhús? 

Geiri 20.4.2007 kl. 08:07

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Jú jú réttt er það, en þar bara komast ekki fyrir nema hljómsveitin og kanski nánustu ættingjar og vinir.

Sigfús Sigurþórsson., 20.4.2007 kl. 08:22

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahahaha, já þú átt við að Framsókn fá annað hvort 0 menn inn ef við verðum í neðsta, en 12 menn ef við verðum í fyrsta, já jafnvel 300 menn inn

Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

224 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband