Færsluflokkur: Menning og listir
Sunnudagur, 20. maí 2007
Hvernig útskýrir þú manndráp og sprengingar á húsum og fólki fyrir barni?
Ég var að lesa og skoða fréttir af átakasvæðum í morgun, ég festist einhvern veginn í þessum ófögnuði en þurfti að gera fleira á meðan, eitt var að sinn dóttur minni 7 ára. Hún labbaði til mín og bað mig að smyrja brauð með skinku, ég var í miðju kafi...
Menning og listir | Breytt 21.5.2007 kl. 00:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 20. maí 2007
Prinsessunni minni þykir þetta fallegasta skepnan í skóginum.
Ég er ekkert hissa á þessum móttökum, og ekki verð ég hissa þótt þessi nýja mynd eigi eftir að slá fyrri myndinni við. Það er alveg sama hvað þessi ljóta (fallega að hennar mati) gerir af sé, fer dóttir mín beint í að afsaka grænu skepnuna og kenna...
Sunnudagur, 20. maí 2007
Falskir og gráðugir eru spánverjarnir.
Spánverjar segjast fullir grunsemda um að gull sem fyrirtækið Odyssey Marine Exploration hefur tilkynnt að fundist hafi í flaki skips undan ströndum Englands, sé í raun gull úr skipi sem liggur við Gíbraltar á spænsku hafsvæði. Kannað verður hvort hægt...
Sunnudagur, 20. maí 2007
„Áróður samkynhneigðra” yrði bannaður í pólskum skólum.
Hvað ætli yrði sagt hér á landi yfir svona pólitík? Kröfur samkynhneigðra verða æ háværari í Póllandi en íhaldssamir stjórnmálaleiðtogar hafa talað opinskátt um andúð sína á samkynhneigð og krafðist menntamálaráðherra landsins, Roman Giertych, þess á...
Laugardagur, 19. maí 2007
Hefði stjórnin fallið?
Hvernig hefði úrslit kosninganna farið ef þetta hefði komið upp fyrir kosningar? Þessu er nokkuð gaman að velta fyrir sér, því að ekki er því að neita að þetta ástand sem þarna er að skapast er algerlega kvótakerfinu að kenna. Fréttin á Mbl: „Þetta...
Laugardagur, 19. maí 2007
Konur í meirihluta! Hvað kemur til?
Í frétta tilkynningu segir að mikil ánægja hafi verið með störf sambandsins undanfarin ár og samhljómur meðal fundarmanna um stærstu viðfangsefni nýrrar stjórnar.
Laugardagur, 19. maí 2007
Úfffff kall greyið loksins fundinn
Því er ekki að leyna að það er alveg gríðalega miklu fargi af manni létt, maður var orðinn alveg úrkula vonar um að leifarnar af kall greyinu fyndist nokkurntíman, og þá hefðu ábyggilega komist sú saga á kreik að geimverur hefðu hneppt kallangann í...
Föstudagur, 18. maí 2007
Íslamskar konur og reiðhjól!
Það hefur náttúrulega allatíð verið vitað að ein hjólategund getur aldrei hentað öllum, en fyrr má nú rota en steinrota. Íranar munu framleiða sérstök „íslömsk hjól" fyrir konur þar sem sérstakur klefi á hjólinu mun skýla stórum hluta líkamans....
Föstudagur, 18. maí 2007
Við getum svo sannarlega verið stolt íslendingar, vegna þessara fegurðardísa.
Fegurðardísir undirbúa sig fyrir keppni Fegurðardrottning Íslands 2007 verður valin á Broadway 25. maí n.k. úr hópi 24 keppenda af öllu landinu. Keppnin verður að vanda sýnd beint á SkjáEinum en í lok hennar mun Sif Aradóttir, ungfrú Ísland 2006, krýna...
Föstudagur, 18. maí 2007
Geir gortar, Sólrún glöð, Steingrímur sár, Guðni fúll, hinir skipta ekki máli.
Geir H. Haarde lausnar biður bjartur biðlað til Sólrúnar Guðni segir það sárt og miður segir sínar viðræður óbúnar. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, gengur á fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 í dag til að biðjast...
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 159511
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar