Færsluflokkur: Menning og listir
Föstudagur, 18. maí 2007
Hefur Helgi eitthvað batnað? eða hef ég batnað?
Ég man þá tíð er Helgi Tómasson var að kenna ballett og var með sýningar hér heima löngu áður en hann tók við ballettinum útí San Francisco, þá töluðum við gárungarnir ekki fallega um hvorki hann né dansinn hans, við vorum hrokfullir gaurar sem vorum...
Fimmtudagur, 17. maí 2007
Þetta lýst mér sko barasta alsekki neitt á.
Eins og áður hefur koið fram kom hér undurfögur blómarós frá Samfylkingunni fyrir kosningar og færði MÉR þessa líka sætu rauðu rós, óútspungna, og átti hún að springa út á kosningadag, rósaskrattinn sprakk aldrei út, blómstraði aldrei út, fékk ég...
Miðvikudagur, 16. maí 2007
Ég mundi nú rísa upp frá dauðum og hundskamma ættingjana mína.
Það er með endemum og óskiljanlegt fyrir allavega flest fólk að skilja það að ekki EIN EINASTA sála grafist fyrir um mann í heil 6 ár, enginn sem kannar hvort maður sé veikur eða eitthvað. Getur það verið möguleiki að maður endi svona? ég bara trúi því...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 15. maí 2007
Yndisleg heimsókn barnanna til dýranna.
Maður fær hlýja strauma er maður horfir á myndbandið af börnunum heimsækja dýrin við raunverulegar aðstæður, þetta er eitt það allra skemmtilegasta sem ungviðin okkar sjá og gera. Ekki að ástæðalausu sem Húsdýragarðurinn er vinsæll, en þetta er ennþá...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 15. maí 2007
Hvaða líkamspart má bjóða þér?
Nú gengur yfir afhausanir og aflimana alda í Japan og nóg framboð. Sautján ára gamall japanskur piltur kom inn á lögreglustöð í borginni Aizuwakamatsu, norður af Tókýó, og sagðist hafa orðið móður sinni að bana. Var hann með höfuð móður sinnar meðferðis...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 14. maí 2007
Nei nú er nóg komið
Reuters " hspace="2" vspace="5" width="206" height="260" align="right" />Það bara gengur ekki að refsa grei manneskjunni, sem meyra að segja heimsækir pabba sinn á sjúkrahús, og refsa henni fyrir einhver fáráðanleg lagabrot, sem eru bara fyrir almúgann,...
Menning og listir | Breytt 15.5.2007 kl. 00:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 14. maí 2007
Ekki orð meira um: Britney Spears, Paris Hilton og Lindsay, Tom Cruise, Katie Holmes, Federline, Nicole Richie, Önnu Nicole Smith
Britney, Paris og Lindsay mega fara að hvíla sig að mati bandarísku þjóðarinnar. Í nýrri könnun komast þær allar á lista yfir þær stjörnur sem fjölmiðlar ytra veita of mikla, og óverðskuldaða, athygli. Það er fyrirtækið E-Poll Marketing sem hefur...
Laugardagur, 12. maí 2007
Meiriháttar góð stemmning, margmennt, skítakuldi og ekki tími til að pissa.
Þrátt fyrir skítakulda í rokraskati létum við feðginin ekki þetta íslenska sumarveður á okkur fá og nutum Risessunar í botn, best fannst henni þó þegar hausinn á risanum fékk að fljúga í höfnina með tilheyrandi reyk og fýlu. Allan tíman var prinsessan...
Föstudagur, 11. maí 2007
Vísna gáta dagsins.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki...
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Nú fæ ég skammir.
...
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar