Færsluflokkur: Kvikmyndir
Laugardagur, 7. apríl 2007
Ég bara skil þetta alsekki.
Kallinn heitir fullu nafni George Timothy Clooney fæddur 6 maí 1961. Við Clooney eigum nú ekki margt sameiginlegt, en þetta eigum sameiginlegt, það er að segja að ég hefi keypt lítinn vasa af krökkum sem voru með tómbólu til styrktar einhverju (sögðu...
Fimmtudagur, 5. apríl 2007
Bíó í þrívídd.
V ið feðginin fórum í bíó í dag klukkan 18.10 á myndina Meet the Robinsons Leikstjóri: Stephen J. Anderson Handrit: Michelle Bochner , William Joyce Aðalhlutverk: Stephen J. Anderson, Angela Bassett, Tom Selleck, Paul Butcher Frumsýnd: 30.03.2007 Myndin...
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 2. apríl 2007
Kvennbósinn Daniel Craig.
Leikarar í hlutverki Bonds hafa verið misgóðir og átt sína slæmu og góðu daga. Sjaldan hafa heyrst jafn margar mótmælaraddir við vali á leikara til að leika Bond og þegar Daniel Craig var fenginn til að leika hetjuna í Casino Royale . Eftir leik sinni í...
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 2. apríl 2007
Stærstu brjóstin
Könnun var gerð janúar eða febrúar og í henni kom í ljós að breskar konur eru með stærstu brjóstin. Helmingur breskra kvenna notar samkvæmt könnunni skálastærðina D og segir götublaðið að Kelly Brook sé sönnun þess að breskar konur séu brjóstgóðar. Mb....
Laugardagur, 31. mars 2007
Hvað eru þeir hnýsast í brjóstahaldarana?
Brjóstin þín vilja leika lausum hala. En ef þannig heldur áfram endar það með því, að eftir fimm ár hanga brjóstin eins og pokar. er meðal þess sem kemur fram í þessari afskif tasömu frétt. Og hvað þá með sokkamálin? hún er ábyggilega stundum...
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 28. mars 2007
Hann var bara að grínast.
Gjöreyðilagði 1,2 milljónir dala bifreið sem hann átti ekkert í.
Mánudagur, 26. mars 2007
Lyfjaáts dauði algengari en fólk grunar.
Sorgleg saga, saga Önnu Nicole Smith. Hér heima þegjum við eins og steinar ef fólk deyr af sömu ástæðum og Anna Nicole. Eininn þarf að vera hissa á manneskja sem bryður töflur, hinar og þessar gerðir og í óhóflegu magni deyi af þeim völdum. Fyrstu...
Föstudagur, 2. mars 2007
Sigmar G. - Sprenghlægilegur pistill.
Ég hélt reyndar að þetta fólk væri flinkara í því að rækta upp ný afbrigði af flatlús en ný viðskiptatengsl, SigfúsSig.
Þriðjudagur, 27. febrúar 2007
Ljótleika aðgerðir!
Á meðan þú leitar að aðferð til að ná því fegursta fram í andliti þínu og líkama þá: >Smella hér SigfúsSig.
Mánudagur, 26. febrúar 2007
Rómeo og Júlíus
Það er svo sem ekki frásögu færandi að fara í leikhús, en frá þessu langar mig að segja. Við Guðbjörg Sól (dóttir mín 7 ára) fórum í gær (sunnudag) á leikritið Rómeo og Júlíus byggt á sögu Arnþórs Sigurðssonar í leikstjórn Sigurjóns Kjartanssonar í...
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar