Mánudagur, 19. febrúar 2007
Hlýt bara að vera eitthvað sljór.
Eitt er mér alveg gjörsamlega vonlaust að skilja og það er í sambandi við að bæta kjör öryrkja og ellilífeyrisþega, reyndar skil ég ekki heldur í þessari áherslu á ellilífeyrisþega frekar en einstæða móður eða faðir sem eru kannski með tekjur langt undir því að getað lifað sómasamlegu lífi, það er jú fólk sem er að baslast við að gera lífið bærilegra fyrir fleiri en sjálfan sig, þetta er allt fólk sem þarf nauðsinlega á leiðréttingu að halda.
En ok, allavega þá skil ég ekki að þessi umræða sem td. Samfylkingin (Tek það fram að ég er ekki í Samfylkingunni) er dálítið með á oddinum þessa dagana skuli aldrei ná lengra en að vera bara pólitískt tal.
Ég held að ALLIR flokkar hafi einhverntíman haft þetta á oddinum, að bæta kjör þeirra lægst launuðu,og þá hafa ellilífeyrisþegar oftast mest verið nefndir.
Mér er alveg slétt sama hvaða flokkur hefur þetta málefni sem oddamálefni, ég einfaldlega sé ekki að það sé til nein eins auðveld leið til að bæta hag þessa fólks (og á ég við ALLT láglaunafólk) eins og að lækka skattleysismörkin.
Og í guðanabænum (ekki Guðna bænum) hættið að láta eins og ellilífeyrisþegar hafi það verra en ALLIR aðrir, verra en td. afar margar einstæðar mæður eða feður sem eru að baslast við að búa og hlúa að börnum landsins, það er að sjálfsögðu einnig til fullt af öðru fólki sem aldrei er talað um, fólk sem RÉTT skrimtir og getur ALDREI veitt sér né sínum eitt né neitt.
Lækkum skattleysismörkin í snatri.
SigfúsSig.
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.