Hvað nú?

Í fréttum Glitnis kemur fram að það sé samdráttur í innflutningi á neysluvörum, þýðir það ekki bara góðæri hjá bændum hverskonar?

Í grein Glitnis segir: En hvað gera heimilin núna?
Það sem af er ári hefur gengi krónunnar hækkað um 8,4%. Gengi krónunnar er nú nálægt hæsta gildi sínu frá upphafi árs 2006. Heimilin hafa því endurunnið hluta af fyrri kaupmætti sínum á þennan mælikvarða og munu eflaust bregðast við því með aukinni gleði í neyslu á erlendri vöru og þjónustu. Merki þess munu sjást í innflutningstölum á næstunni sérstaklega ef gengið helst á þessum stað sem það er á nú eða hækkar en frekar.

>>Sjá frétt.<<

SigfúsSig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já hvað nú?

Hvort verður þetta til þess að vöruverð hækkar eða lækkar?

Ekki bloggari.

Ekki bloggari. 23.2.2007 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 159423

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

260 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband