Laugardagur, 24. febrúar 2007
EINKENNILEGT! Þeir vita EKKI af hverju.
Ég get alveg byrjað þessa grein á eftirfarandi orðum: Þeir vilja ekki stækkun Alcan þótt það sé umtalsverð búbót fyrir Hafnfirðinga, en þeir vita bara EKKI af hverju þeir vilja EKKI stækkun Alcan.
Ég átti dálítið samtal í fyrradag í síma við vinkonu mína og barst Alcan málið smá í tal, hún var alfarið á móti stækkuninni en gat bara ekki útskýrt það á neinn hátt af hverju, nema að hún þuldi eitthvað smá um það sem afturhaldseggir og öfundsjúkir pólitíkusar hafa verið að þusa í fjölmiðlunum, en ekki eitt orð um af hverju hún hefði þessa skoðun.
Nú nú, síðar um daginn kom upp aðstæður til að gera smá könnun.
Þannig var mál með vexti að ég var á fundi síðar um daginn þar sem voru einstaklingar úr þremur byggðalögum, 4 úr Reykjavík, 4 úr Kópavogi og 3 úr Hafnarfirði, (einkennilegt að segja úr Kóp, úr ---ætti maður ekki að segja frá) jaja, þessi fundur snérist um ákveðið málefni sem á engan hátt tengist Alcan eða öðrum umræðum sem hér á Blogginu fara fram.
Einhvern tíman á fundinum voru menn og konur að viðra skoðanir sýnar á hinu og þessu (Alcan og Klámr.) og datt mér þá í hug að biðja fólk, hvert um sig að tjá sig um HVERS VEGNA það vildi ekki Alcan, hvert þeirra væri á móti stækkuninni. Og það kom skringileg niðurstaða út úr þessu, eða það allavega fannst og finnst mér.
Niðurstaðan var eftirfarandi í því hverjir væru á móti stækkuninni: Allir Rvk. fannst þessi stækkun bara hið besta mál, sama gegndi með Hafnfirðingana, en allir Kópavogsbúarnir voru alfarið á móti stækkun og notuðu orðalag sem búið er að hamra á hér á Blogginu og í fjölmiðlum, að Hafnfirðingar væru að selja sig, og reyndar komu enn stærri yfirlýsingar fram.
Þá spurði ég Kópavogsbúana 4 um ástæðuna fyrir þessari skoðun þeirra, og viti menn (konur) eingin þeirra gat með nokkru móti komið með sýna ástæðu fyrir þessari skoðun þeirra, einn meyra segja sagði: Þú bara getur lesið um það í blöðunum, ?????? ????? ? ?? ?? ?
Hér á Blogginu má sjá marga skrifa um Alcan málið:
Ofl ofl.
Þolum við íslendingar alsekki að annað byggðarlag en við sjálf búum í njóti velgengni?
Ég er eins og styð stækkunina en viðurkenni jafnframt að ég er alsekki sá sem allt veit um þetta mál.
Kv. SigfúsSig.
(sem búsettur er í Hafnarfirði en telst varla Hafnfirðingur með aðeins 10 ára búsetu þar.)
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.