Ruddalegt og andstyggilegt orðalag.

Það er nokkuð sem ég hef sérlega tekið eftir, eftir að ég byrjaði að Blogga, og það er að í mörgum skrifum finnst mikil ruddaskrif, svo ekki sé minnst á þegar þessir yfirleitt sömu einstaklingar eru að skrifa í Athugasemdir hjá einhverjum og er þá á móti því sem sá/sú er að tjá sig um.

Ég tek það að sjálfsögðu fram að þarna er greinilega um fáa einstaklinga að ræða, en þeir gera sig áberandi, og það er kannski tilgangur þeirra?

Hverju ætli það sæti að fólk þrusar illsku sinni inn á vefsíður þar sem fólk er jafnvel bara að viðra skoðanir sínar? ætli það sé ekki allt í lagi heima hjá þessum einstaklingum? er vanlíðan þeirra svona gífurleg? það eru til læknar sem vinna við að aðstoða fólk ef það á við andleg vandamál að stríða.

Svona skrif eru búin að sjást nokkuð oft að undanförnu og má sjá mikið svona lagað í umræðum um Klámráðstefnuna og einmitt Alcan umræðurnar.

Hef þetta væl ekki lengra að sinni, en gaman þætti mér að heyra álit annarra á þessu máli.

Kv. SigfúsSig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SM

sumt jaðrar við hótanir, sérstaklega hjá konum sem skrifa gegn kláminu, þeim er nánast hótað kynferðislegu ofbeldi. Er það frelsi?

SM, 24.2.2007 kl. 11:09

2 Smámynd: halkatla

þetta er áberandi.....

halkatla, 24.2.2007 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband