Þriðjudagur, 27. febrúar 2007
Ræður atkvæðafjöldinn bak við vandana úrslitum?
Verkefni til úrlausnar á vanda fatlaðra barna hafa ávalt verið mörg og margvísleg og er einmitt góð grein um einn slíkan vanda á forsíðu Fréttblaðsins í dag, þetta óásættanlega vandamál er alsekki bara að koma upp núna, foreldrar eru bara orðnir þreyttir á hægagangi einhverra lausna.
Á síðastliðnu ári og eins á því sem nú er byrjað hefur þó nokkuð verið talað um að það sé veriðað taka á þessum vanda, ekki efast ég nú um það, en af hverju gengur það svona óskaplega hægt?
Talað er um að stefnt sé að því að þessi vandi verði komin í lag næsta haust, ég spyr nú bara AF HVERJU EKKI FYRR EN NÆSTA HAUST.
Hvað er það sem þarf að tefja lausn þessa máls?
Hvað í ósköpunum gerir þessa úrlausn svona erfiða?
Þarf að ráð fólk? já að sjálfsögðu.
Þarf húsnæði? já að sjálfsögðu og húsnæði eins og til dæmis hjá sveitarfélögunum á höfðuborgarsvæðinu upp á tugi ef ekki hundruð milljarða stendur ónotað, kostnaður fylgir þessum kofum þar sem kynda þarf húsin og tryggja, af hverju ekki að nýta þessa steypuhauga?
Ég held að aðalástæða fyrir hægagangi á ýmsum málum fatlaðra og þá þá sérílagi fatlaðra barna sé að það eru svo FÁ ATKVÆÐ á bak við þessi börn.
Flokkar eru ekkert spenntir fyrir að gera þetta mál að einhverju baráttu máli, sumir eru jú með SUM þessara mála á stefnuskrá sinni, en smærri hópar í fötlunarmálum eru ávallt látin dragast, liggja á hakanum.
Ég er sem sagt forvitinn um það hvað það er sem er svona mikið mál að lausnin á dagvistun ALLRA fatlaðra barna þurfi að dragast þangað til þangað til þangað til osfrv., hvað er það sem stendur í vegi fyrir því að málið sé leyst einn tveir og snell.
Tekið skal fram að margt í þessum málum er í góðum farvegi að mínu mati, en hér erum við að tala um einstakt mál sem er vistanir veikra barna svo foreldri eða foreldrar geti til dæmis stunda vinnu og meyra lifað eins og "venjulegt fólk", einnig skal tekið fram að ég er enginn sérfræðingur á þessu sviði en tel mig hafa vit á því einfaldlega vegna þess að ég hef verið þessari aðstöðu.
Pólitíkusar og ráðamenn sýnið fordæmi og þrýstið þessu máli í lag, STRAX.
SigfúsSig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.