Laugardagur, 10. mars 2007
Forustu fólk skiftir bara um flokk sísvona!!
Mikið óskaplega finnst mér stjórnmálamenn verða ótrúverðugir sem bara skifta um flokk eins og nærbuxur.
Og ekki verður flokkurinn trúverðugur með slíkt fólk innanborðs, það er ekkert á vísan að róa hvað stjórnmálamenn flokksins haldast lengi þar áður en þeir veifa hendinni og segja bæ, benda í þessa átt núna en hina áttina eftir einhverjar vikur og segja ég ætla að prufa þennan flokk núna.
Hvursu trúverðugt er þetta fólk?
Hversu trúverðugir eru flokkar með þetta fólk innanborðs?
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1255509
Jakob Frímann genginn úr Samfylkingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hversu trúverðugur er flokkur þar sem forystan lýsir yfir stuðningi við stríðsrekstur í Írak? Upphefur dæmda þjófa til þingstarfa? Þetta gerði minn fyrri flokkur. Er flokkurinn sekur í þessu eða var það forystan? Varð það kannski bara ein manneskja, formaðurinn? Hvort er ótrúverðugt flokkurinn eða fólk í þessu dæmi?
Er ég þá orðinn ótrúverðugur að hætta í þessum flokki?
Haukur Nikulásson, 10.3.2007 kl. 14:44
Mér finnst þetta gildur punktur hjá Hauki. En að auki finnst mér þroskamerki að voga sér að skipta um skoðun, og enn fremur að leyfa sér að efast.
Berglind Steinsdóttir, 10.3.2007 kl. 18:26
Þið hafið klárlega eitthvað til ykkar máls, og að sjálfsögðu hafa allir leifi til að skipta um skoðanir, það er meyra að segja mikið þroskamerki þegar UNGT fólk skiftir um skoðun að einhverju athuguðu máli, en einhvernvegin finnst mér að fullorðið fólk ætti nú að vera það þroskað að skoðanir þess séu dálítið stapílar.
Færslan hér að ofan hefði mátt vera miklu betur skrifuð og ítarlegri, það er að segja nánari og nákvæmari lýsing á því sem ég átti við, ég td. seg: Mikið óskaplega finnst mér stjórnmálamenn verða ótrúverðugir sem bara skifta um flokk eins og nærbuxur. Tilv. lokið. þetta tildæmis er nú erfitt að klína á Jakop Fríman, veit ekki til þess að hann hafi verið í MÖRGUM flokku, en samt finnst mér og fer ekki ofanaf því að að margir stjórmálamenn skifta um flokk og eru þá ekki að því vegna málefni flokkanna, heldur jafnvel bara einhverskonar græðgi í að trjóna á toppnum, hvar sem þeir eru.
Það var kannski einum of of að hafa fréttina um Jakop Frímann í þesrsu röfli í mér, en þetta var gert í einhverju hasti og kannski ekki alveg réttlátt að hafa þennan fréttalink hér.
Jakop Fríman hefur EKKERT gert mér og líkar mér meyra að segja vel við margt í fari hanns, fór meira að segja í kaffi á kostningaskrifstofuna hanns í kostningunum núna síðast, ekki kaus ég nú þrátt fyrir að ég sjá margt sem mér líkar í fari hanns en það er kanski önnur ella.
Þökk fyrir Athugasemdirnar Haukur og Berglind. Kv. SigfúsSig.
Sigfús Sigurþórsson., 10.3.2007 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.