Sunnudagur, 11. mars 2007
Mig langar að benda Femínistum/konum á bloggfærslu.
Er Femínistum (konum og konum kannski almennt) virkilega alveg sama ef hallar á karlmanninn? er það eina sem skiptir máli, réttur konunnar.
Þessi færsla beinist alsekki einvörðungu að Femíniskum konum.
Ég er mjög meðvitaður um að það vantar þónokkuð á jafnréttið, en er þetta í réttum farvegi? Ég sem einstæður faðir til margra ára hef marg MARG oft lent á dyrum í kerfinu þar sem ég á EKKI greiða leið eða greiðan aðgang, sem konum (einstæðum mæðrum) standa galopnar, þetta hafa konur (einstæðar mæður) sagt mér sjálfar, oft hefi ég lent í því að fólk (konur) líta á mig þegar verið er að ræða þessi mál eins og ég sé að skipta mér að einhverju sem ég hafi ekki hundsvit á vegna þess að ég er karlamaður.
Auðvitað má segja: Þið getið bara barist fyrir ykkar rétti sjálfir, þetta er bara ykkar mál.
Mig langar að benda á blogg færslu hér á blogginu hjá bloggaranum Óskar.
SigfúsSig.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, samkvæmt lögum þá áttu rétt á öllum sama stuðningi frá kerfinu og einstæð móðir, ég efast samt ekkert um að þú lendir oftar í einhverju rugli. Það er svo fastmótað í þjóðfélaginu okkar að foreldri er mamma. Fullt af pöbbum hafa talað um þetta, maðurinn minn lenti t.d. í því að það þótti hetjuskapur hjá honum að skipta um bleyju, þegar dóttir okkar var yngri, (hrós reyndar en skrýtið samt að það sé ekki sjálfsagt að bæði mömmur og pabbar sinni þvi sem kemur að uppeldi barnanna þeirra).
Ég tala bara fyrir sjálfa mig, mér er svo sannarlega ekki sama um það þegar hallar á karlmenn og held einmitt að það halli mjög á viðurkenningu á föðurhlutverkinu, sem alvöru foreldrahlutverki.
kv. Vega
vega 13.3.2007 kl. 01:49
Sæl Vega, skoooo það er nú yfirleitt þanning eða sérstaklega var þannig að það hallaði á konuna og hún ávallt að berjast fyrir rétti sínum (jafnrétti) sem er flott mál.
Ég veit að jafnrétti kvenna er ekki komið í nógu gott ástand og vantar mikið á í sumum málum.
Ég bara einhvern vegin get ekki sagt að börnin okkar séu eitthvað "MÁL" það hafa verið til einstæðir feður frá örófi alda, bara lítið barist fyrir einhverjum rétti, og þannig er einmitt karlamðurinn ALMENNT gerður, hefur minnimáttarkend ef hann REDDAR málunum ekki sjálfur.
Það getur velverið að það sé eitthvað svoleiðis í gangi á stundum hjá mér en þó finnst mér aðalástæðan fyrir áhugaleysi mínu (td.) er að ég fæ bara alveg uppí háls þegar ég lendi á svona KERLINUM.
Alsekki miskilja mig, Þessi neikvæðu viðmót eru alls ekki tíð í dag, en fyrir bara örfáum árum var þetta miklu verra.
Ég vill líka koma því að, að það eru líka til konur hjá opinberum stofnunum sem greinilega leggja sig í líma við að gera EKKI mismun á því hvort um sé að ræða einstæða móðir eða föður.
Og að lokum: Af hverju beinast þessi skrif mest að konum? jú ég hefi aldrei fundið fyrir þessu viðmóti sem um er rætt hjá karlamanni, en munum samt, konur eru einstaklingar alveg eins og karlar og því erum viðað ekki að tala um að konur endilega ALMENNT hagi sér svona.
Sigfús Sigurþórsson., 13.3.2007 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.