Getur þú ekki hælt bílstjóra en hallmælt bílnum? og öfugt?

Ég átta afar skemmtilegt samtal í dag (í síma) við kunningja minn sem einnig er bloggari hér þótt ág hafi ekki haft grun um það, hefur meyra að segja fylgst með ruglinu í mér frá byrjun.

Margt bar á góma eins og vera ber, tvennt var það sem ég undraðist dálítið, annarsvegar var það að þrátt fyrir að vera hér á blogginu og lesa ruglið í mér, hafði hann hvorki skrifað í Athugasemdir né sagt mér frá að hann væri að blogga hér þótt ég hitti eða heyra í honum alltaf annað veifið.

Hitt vakti kannski enn meyra undrun mína og það var að hann minntist á ófagmannlega skrifaða færslu á blogginu eftir mig þar sem ég setti link um Jakop Frímann inn, við spjölluðum um þetta fram og til baka og margt tengt skoðunarkönnunum bar líka á góma, við minntumst á þó nokkra stjóramálamenn, í hinum og þessum flokkum og marga þeirra ber ég mikla virðingu fyrir, þetta fannst honum alveg furðulegt, að ég skildi hæla hinum og þessum stjórnmálamönnum þótt þeir væru ekki einusinni í flokknum sem ég sennilega muni kjósa.

Hann sagði að lokum að ég væri ekki trúr mínum flokki né flokksvali.

Ég veit þú lest þetta xxxxx, en mín skoðun á þessum mönnum og konum hefur ekkert breyst.

Það eru snillingar í FLESTUM flokkum, verst að geta ekki sameinað allt þetta frábæra stjórnmálafólk í einn samheldin hóp/flokk.

SigfúsSig.

Ps. leiðrétting á orðum vinar míns og færslan sett inn aftur, rétt skal vera rétt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 159091

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

220 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband