Mánudagur, 12. mars 2007
Getur þú ekki hælt bílstjóra en hallmælt bílnum? og öfugt?
Ég átta afar skemmtilegt samtal í dag (í síma) við kunningja minn sem einnig er bloggari hér þótt ág hafi ekki haft grun um það, hefur meyra að segja fylgst með ruglinu í mér frá byrjun.
Margt bar á góma eins og vera ber, tvennt var það sem ég undraðist dálítið, annarsvegar var það að þrátt fyrir að vera hér á blogginu og lesa ruglið í mér, hafði hann hvorki skrifað í Athugasemdir né sagt mér frá að hann væri að blogga hér þótt ég hitti eða heyra í honum alltaf annað veifið.
Hitt vakti kannski enn meyra undrun mína og það var að hann minntist á ófagmannlega skrifaða færslu á blogginu eftir mig þar sem ég setti link um Jakop Frímann inn, við spjölluðum um þetta fram og til baka og margt tengt skoðunarkönnunum bar líka á góma, við minntumst á þó nokkra stjóramálamenn, í hinum og þessum flokkum og marga þeirra ber ég mikla virðingu fyrir, þetta fannst honum alveg furðulegt, að ég skildi hæla hinum og þessum stjórnmálamönnum þótt þeir væru ekki einusinni í flokknum sem ég sennilega muni kjósa.
Hann sagði að lokum að ég væri ekki trúr mínum flokki né flokksvali.
Ég veit þú lest þetta xxxxx, en mín skoðun á þessum mönnum og konum hefur ekkert breyst.
Það eru snillingar í FLESTUM flokkum, verst að geta ekki sameinað allt þetta frábæra stjórnmálafólk í einn samheldin hóp/flokk.
SigfúsSig.
Ps. leiðrétting á orðum vinar míns og færslan sett inn aftur, rétt skal vera rétt.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.