Miðvikudagur, 14. mars 2007
Blaðamatur og lögregla!
Rifust vegna þrifa á sameign lögreglumál Lögregla var kölluð að fjölbýlishúsi í höfuðborginni síðdegis í fyrradag eftir að maður á miðjum aldri hafði óskað eftir aðstoð vegna grófra hótana nágranna.lögreglumál Lögregla var kölluð að fjölbýlishúsi í höfuðborginni síðdegis í fyrradag eftir að maður á miðjum aldri hafði óskað eftir aðstoð vegna grófra hótana nágranna. Þegar lögreglumenn bar að garði kom í ljós að ágreiningur hafði sprottið upp milli tveggja íbúa hússins vegna þrifa á sameign. Hafði nágranni mannsins sem hringdi á lögreglu haft í frammi hótanir eftir rifrildi þeirra um hverjum bæri að ryksuga teppi á stigagangi.Lögreglumenn aðstoðuðu við lausn málsins en að sögn lögreglu lá ekki fyrir í gær hvort búið væri að ryksuga stigaganginn.- þsj Fréttablaðið 14 mars 2007Jahérna segi ég nú bara, á svona frétt ekki heima í einhverju grínblaði.SigfúsSig.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 159416
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahahaha, falin síld í þvottahúsi,,,, ææ hvað þetta var gott hjá þér, fékk hláturskast, takk fyrir Dúa.
Sigfús Sigurþórsson., 14.3.2007 kl. 08:40
Þetta er ein ástæða þess að það á að fá þriðja aðila til að sjá um .þrif í fjölbýlishúsum, þá verða ekki svona árekstrar ( það er líka hundleiðinlegt að þrífa stigagang )
Kristberg Snjólfsson, 14.3.2007 kl. 08:50
Talandi upp síld þá veit ég um einn aðila í stóru fjölbýli sem hengdi upp hákall í SINNI geymslu það var ekki mjög góð lykt ég kom þarna
Kristberg Snjólfsson, 14.3.2007 kl. 08:52
Hahahahaha, þið eru bara að gfrínast hér. úldinn hákarl og sigin síld, jahérna. Meyra svona.
Sigfús Sigurþórsson., 14.3.2007 kl. 08:56
Já já ég trúi ykkur báðum, bloggarar hér skrökva ekki, það er mín reynsla.
Svona kommentum þarf maður að safna.
Sigfús Sigurþórsson., 14.3.2007 kl. 09:10
Ég veit um mann sem var með saltað hrossakjöt í tunnu inni hjá sér en hann leigði lítið herbergi í kjallara blokkar þar sem ég bjó eitt sinn. Lyktin maður lifandi þegar það fór að úldna
Brynja Hjaltadóttir, 14.3.2007 kl. 23:17
Úppppssss saltað hrossakjöt í kjallaraherbergi, jahérnahér, það þarf nú að safna svona skoplegum sannleikskornum saman, bara hér er komið:
Dúa með trén og sóldina"góðu" í þvottahúsinu.
Kristberg kappi með aðila sem lét hákarl úldna í geymslunni sinni.
Brynja með mann sem geymdi saltkjötstunnu í kjallaraherbergi í blokk.
þetta er sko bara góð byrjun í einhverskonar bók sem gæti heitið, ÞETTA ER ALGJÖR BILUN.
Kæru bloggarar, þið eruð alveg frábær, að deila bloggi með mörgum hér á Mbl. er hrein og bein forréttindi, við höldum áfram að safna svona reynslusögum bloggara, Kristberg, þú kannt að búa til hliðarskjal hér á blogginu er það ekki?. Kveðja SigfúsSig.
Sigfús Sigurþórsson., 14.3.2007 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.