Konur óöruggari?

Fréttablaðið segir:Helmingur andvígur skoðanakönnun Rúmur helmingur, eða 53,5 prósent segist ekki vilja að nagladekk verði skattlögð sérstaklega til að sporna við svifryki, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins.skoðanakönnun Rúmur helmingur, eða 53,5 prósent segist ekki vilja að nagladekk verði skattlögð sérstaklega til að sporna við svifryki, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 46,5 prósent segjast vera því fylgjandi.Karlar eru frekar fylgjandi slíkri skattlagningu en konur. Þá eru íbúar á höfuðborgarsvæðinu frekar fylgjandi slíkri skattlagningu en íbúar á landsbyggðinni. 

Konur eru eins og ég reindar þóttist vita meyra á fylgjandi nagladekkjum en karlar, ástæðan er augljós og eru aðalega tvær ástæður (mitt álit) fyrir því, annarsvegar er að það eru fleiri konur óöruggar í umferðinni en karlar, og svo hitt sem mér finnst eigi að taka verulega tillit til og það er að það eru YFIRLEITT konur sem eru með börnin í bílunum og vilja því meyra öryggi en karlar.

 

Einhvernvegin finnst mér það vera fáránlegt að vera að gera skoðanakönnun vegna þessa, tel það ætti miklu frekar gera skoðanakönnun á því í hvernig ástandi vegir eru útá landsbyggðinni og hvort ekki sé rétt að gera eitthvað í mörgum þeim DRULLU vegum sem þar eru, eða leggja pening í endurnýjun og smíði nýrra brúa á landsbyggðinni, mér finnst lítið gert að því að kanna hver hugur almennings er varðandi vegi og vegleysur útá landsbyggðinni, það kannski skiptir ekki máli þar sem þar eru annars flokks þegnar, og annarflokks byggðalög er að ræða, allt snýst um hið yndislega rólega og hreina Höfuðborgarsvæði, ég hefði gaman af að vita hve margir af landsbyggðinni hafa verið með í þessari skoðanakönnun, ég er klár á því að hlutfallið á móti skattlagningu naglanna hefðu verið 90% ef skoðanakönnunin hefði verið gerð hjá fólki útá landsbyggðinni, það fólk á oft leið á höfuðborgarsvæðið, og öfugt að sjálfsögðu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 159089

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

221 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband