Föstudagur, 16. mars 2007
Og þá vita allir það.
Stjórnarandstaðan studdi ekki rammalöggjöf um háskóla. Stjórnarandstaðan vildi ekki veita sjálfstæðum grunnskólum á borð við Ísaksskóla, barnaskóla Hjallastefnunnar eða Landakotsskóla tækifæri.
Stjórnarandstaðan var á móti skattalækkunum.
Á móti einkavæðingu ríkisfyrirtækja.
Og ráðherrann sagði að Steingrímur J. hefði verið á móti frjálsu útvarpi og ekki treyst fólki til að kaupa bjór.
Þetta var sterkur kafli í ræðu Þorgerðar Katrínar og jafnvel sjónvarpsáhorfendur, sem sátu heima í stofu hjá sér sáu, að þingmönnum stjórnarandstöðunnar leið ekki vel undir þessari upptalningu, sem raunar var lengri en hér kemur fram.
Þorgerði Katrínu tókst að sýna fram á það með skýrum hætti að stjórnarandstöðuflokkarnir hefðu verið á móti mörgum miklum framfaramálum á undanförnum árum.
Þessi málflutningur varaformanns Sjálfstæðisflokksins féll í góðan jarðveg.
Kannski Sjálfstæðisflokkurinn ætti að leggjast í ítarlegri rannsóknarstarfsemi og birta heildaryfirlit yfir það, sem stjórnarandstaðan hefur verið á móti í sextán ár?!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 159233
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fannst Þorgerður Katrín standa sig verr en áður. Hún virkaði hortug og yfirlætisfull í ræðunni. Henni var of umhugað um að niðurlægja andstæðinga sína og glotti hæðnislega frekar en að brosa. Á því er nefnilega munur og ég er viss um að stórleikarinn pabbi hennar hefði geta ráðlagt henni betur í þvi efni hvernig ætti að afla atkvæða og samúðar með sínum málstað fremur en að einbeita sér að því að gera lítið úr andstæðingum sínum. Hér læt ég einu gilda hvort það sem hún taldi upp væru réttmæt skot á andstæðingana eða ekki.
Nú býrðu við það að eina athugasemdin er ekki sammála ritstjórnargreinum Morgunblaðsins. En hvað veit ég... ég er ekki þjóðin!
Haukur Nikulásson, 17.3.2007 kl. 00:43
Sæll Haukur, það er eitt sem mér líkar alsekki við og finnst áberandi núna og á það við um fólk í flestum flokkum og það er þessi,,, ja hvernig á ég að orða það, jú, persónulega ilska, árásir, niðurlægingar. í FÍLA það ekki eins börnin segja.
Sigfús Sigurþórsson., 17.3.2007 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.