Laugardagur, 17. mars 2007
Svonalagað mundu Femínistar EKKI láta útúr sér!
Ingibjörg Sólrún sagði að samfélag sem byggði á reynslu bæði kvenna og karla, væri sterkara og réttsýnna en samfélag sem ekki nýtti til fullnustu þann mannauð sem býr í báðum kynjum.
Og eins segir hún: þetta væri stór dagur fyrir jafnréttisbaráttuna og stór dagur fyrir lýðræði.
Hvað að hún væri heiðursgestur þarna?
Ingibjörg Sólrún heiðursgestur á landsfundi sænskra jafnaðarmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Núna eru nefnilega konur formenn jafnaðarflokkana í Svíþjóð:Mona, Íslandi: ISG og í Danmörku : Helle Thorning-Schmidt. Sem hlýtur að teljast stór tíðindi fyrir feminisma.
Zóphonías, 17.3.2007 kl. 14:49
Já ég skal algjörlega viðurkennaHallur að eitthvað hefur grauturinn í mínum haus séð þetta í öðru ljósi.
Zóphanías, það er bara flott mál að konur komist í valdastöður, mér bara finst þær ekki virða það, ég á ekki við að þær þurfi að þakka KÖRLUM, heldur að minka ofstækið og vinna að þessummálum á jafnréttisgrundvelli, sumar gera það, það er að segja konur.
Sigfús Sigurþórsson., 17.3.2007 kl. 14:55
Hinsvegar verður að hafa í huga að þegar fólk nær ekki árangri í langan tíma þá grípur það til róttækra aðgerða. Baráttumál sem við getum nefnt í því samhengi eru t.d. kynbundin launamunur (þar hefur ekkert gerst) fyrir nokkrum árum kallaði meira að segja dómsmálaráðherrann okkar jafnréttislögin barn síns tíma, annað mál eru t.d. kynferðisafbrotamál líttu t.d. á öllum þeim miljónum sem núna fara í þetta blessaða baugsmál meðan það tekur fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis oft undir þrjú ár að fá dóma í sínum málum.
Þegar fólk verður þreytt á þessu verður það róttækt þ.e.a.s. vill taka upp ræturnar af því sem hefur viðhaldið þessu órétti. Að kalla alltaf á að konur berjist á jafnréttisgrundvelli er svo fjarri máli þegar staðreyndin er að konur standa ekki á jafnréttisgrundvelli. Vissulega er voðalega þægilegt að segja að konur eigi bara að berjast á sínum forsendum en að mínu mati þá held ég að róttækra aðgerða sé stundum þörf í stórum málum eins og ég nefndi hér að ofan. Slíkt er ekki ofstæki að mínu mati :)
Zóphonías, 17.3.2007 kl. 15:01
Ég sé að þú tekur af heilum hug upp hanskann fyrir baráttuhópana, ég ekkert á móti baráttuhópum og styð þá marga hverja, það eru öfgahóparnir sem ég styð ekki, ekki finnst mér það vera góður rökstuðningur að fólk grípi til róttækra aðgerða, öll erum við að berjast fyrir einhverjum fortíðarvanda. Svo meigum við ekki gleyma því að íslensk menning á ekki gamla sögu. Að konur berjist Á JAFNRÉTTISGRUNDVELLI! Veit ég vel að konur standa ekki á flestum sviðum á jafnréttisgrundvelli, en þó á mörgum sviðum eru þær alsráðandi. Oftar en ekki lítur baráttan ekki út fyrir að það sé verið að berjast fyrir jafnrétti, heldur yfirráðum. Það virðist aldrei meiga andmæla neinu sem öfgafólk segir eða gerir öðruvísi en það verði bardagi, það er alltaf til fólk sem ver allar gjörðir öfgahópa, hvursu brjálaðar sem aðgerðirnar eru. Hér er ég alsekki að skírskota neitt til þín Zóphanías, þetta bara er staðreind. Eins, ég þekki fullt af konum sem berjast fyrir jafnrétti, ogsem betur fer eru fáar þeirra öfgamanneskjur ÖFGAR, teigjanlegt orð svo ekki sé meyra sagt.
Sigfús Sigurþórsson., 17.3.2007 kl. 16:06
Ég er vissulega samála þér að það finnst öfgafólk en öfgafólk og róttæklingar þarf ekki endilega að hafa samasem merki á milli sín. En hvað flokkar þú þá sem öfgar ? :)
Zóphonías, 17.3.2007 kl. 16:27
Zóphonías, eins og ég endaði síðustu athugasemd þá segi ég að öfgar er teigjanlegt hugtak, breytilegt eftir hvað um er að ræða og í sumum tilfellum teigjanlegri en önnur og það á hiklaust við um öfgar í máli hinna og þessa baráttuhópa. Ég tel meyra að segja nokkuð víst að þú viðurkennir að þeir sem ganga allra lengst í ögunum eyðileggja oft á tíðum hin bestu baráttu mál, eða sýnina á baráttu þess sem er að berjast. Við erum komnir í stríð (baráttu) Zóphonías. Ég sem sagt tel mig ekki getað svarað síuðustu spurningu þinni í svona gloggeríi, þarna sérðu, ekki mikil baráttu andinn hér.
Sigfús Sigurþórsson., 17.3.2007 kl. 16:42
Fyrirgefðu, þetta þarna í byrjun á að sjálfsögðu að vera; í öfgunum.
Sigfús Sigurþórsson., 17.3.2007 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.