Fimmtudagur, 22. mars 2007
Vinsælt að fá sér í nös!
Notkun ólöglegra fíkniefna er sem fyrr alvarlegt vandamál víðast hvar í heiminum. Í skýrslum koma meðal annars fram að framleiðsla ópíums í Afganistan hafi náð nýjum hæðum á síðasta ári. Enn fremur kemur fram að misnotkun ópíumefna sé hvergi meiri en í Íran.
Þrátt fyrir að stórir farmar af kókaíni og öðrum eiturlyfjum náist virðist alstaðar vera nóg til af þessu, kúnnahópurinn er stór sem sækist eftir þessum fjanda, það er víst.
Her eru nokkrir frétta linkar, bara af Mbl.
http://mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1253529
http://mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1209396
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1232400
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1244173
http://mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1212388
Það væri auðvelt að fylla margar blaðsíður af fréttum fíkniefnafundum og samt komast hundruðir tonna ef þessum óþvera til neytenda, svo þessi fundur á 20.000 kg af kókaíninu er bara upp í nös á ketti.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skrítið með þetta að fá sé í nös eða pípu eða sprautu eða pillur.Aldrei hef ég prófað neitt svona, en mér fynst ágætt að fá mér í glas annað slagið. Ég hef verið á þeirri skoðun síðan ég var unglíngur að maður eigi aldrei að prófa það sem maður ættlar ekki að nota í framtíðinni.
Georg Eiður Arnarson, 22.3.2007 kl. 11:31
Góður, og er ábyggilega gott veganesti fyrir unglingana, hina þýðir ekkert að tjónka við, það er segja þá sem forfallnir eru nú þegar, og erfitt er að kenna gömlum hundi að sitja.
Sigfús Sigurþórsson., 22.3.2007 kl. 11:35
Spurning um villjastirk.
Georg Eiður Arnarson, 22.3.2007 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.