Föstudagur, 23. mars 2007
Hélt hún væri að hrapa.
Ég hélt hreilega að flugvél væri að hrapa einhverstaðar afar nálægt mér, þaut út að glugga og (hvernig segja krakkarnir?) DÍSÚS KRÆST, og ég bý í Hafnarfirði, þannig að hún var ekki að lenda á flugvelli hér, og ekki að heimsækja mig, það er víst.
Þessi flugvél getur borið allt að 840 farþega og dróst hjá framleiðendum um 2 ár að afhenda vélina og vegna þess hefur þurft að segja upp um 10 þúsund starfsmönnum Airbus-verksmiðjanna. og tafirnar hafa kostað Airbus meira en sex milljarða bandaríkjadala.
Airbus A380 er engin smá smíði og sennilega ekki mikið leikfang, alla vega ekki Jón og séra Jón.
Vonandi verðum við ekki með svona skrímsli fljúgandi þvers og kruss yfir okkar annars friðsælu bæjum.
Bætt inn í færslu eftir á:
http://www.visindi.is/index.php?aAction=showMore&nID=199&topCat=4
http://www.jonar.is/frettir/nr/214
http://ruv.is/heim/frettir/mobile/frett/store64/item85899/
Stærsta farþegaþota í heimi yfir Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:35 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er almennileg vél
Kristberg Snjólfsson, 23.3.2007 kl. 13:22
Púff það er sko óhætt að segja það.
Sigfús Sigurþórsson., 23.3.2007 kl. 13:29
Hvaða, hvaða. Bara gaman að fá smá tilbreytingu á annars frekar grámyglulegum degi. Og já ég tek sko undir það að þetta er almennileg vél
Makki 23.3.2007 kl. 13:46
Já þvílík læti, hélt eitt augnablik að herinn væri mættur aftur
Jón Óðinn Reynisson 23.3.2007 kl. 14:11
já! ég bjóst við að heyra PAMMMM!!(risa sprenging) og að þetta væri mitt síðasta.
Nína 23.3.2007 kl. 15:41
Já það ekki á þessa flugvél logið, risa farþegaflugvél.
Sigfús Sigurþórsson., 23.3.2007 kl. 20:25
Sæll Óskar, já það fer vaxandi ferðalög til Asíu landanna og er það bara hið besta mál, ég þvældist víða hér áður fyrr en mest er það innan Evrópu, og svona fyrir utan þessarra allra algengustu landa fannst mér mest heillandi að koma til Ísrael og Jórdaníu.
Það er ekki spurning að þessi vél, þessar vélar munu lækka fargjöld verulega, en tilhugsunin um að ef flugslys verður með svona vél er líf margra í húfi, en það er nú annars lítill fjöldinn sem deyr af völdum flugslysa en í umferðinni á götum borga og bæja.
Og þetta er virkilega tilkomu mikill fugl, því verður ekki neitað allavega.
Sigfús Sigurþórsson., 23.3.2007 kl. 22:54
Hún minnir á grásleppu.
Níels A. Ársælsson., 24.3.2007 kl. 01:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.