Sunnudagur, 25. mars 2007
Ég ætlaði nú ekki að blogga meyra um klám,
Ég ætlaði nú ekki að blogga meyra um klám, en ekki stenst ég mátið núna.
Nú er svo komið að það verður að setja lög um að bannað er að fara úr sokkalestum þegar farið er í sund, leikfimi eða á álíka staði, ástæðan er, að kannski leynist klikkuð eða klikkaður klámhundur/tík sem ræðst slefandi og froðufellandi að alsberum tásunum á manni ef berfættur maður er.
Sennilega þarf nú ekki að setja nein lög, við munum sjálfsagt gæta okkar sjálf og stingum okkur því útí laugina í sokkalestunum, nú það er nú líka nokkuð jákvætt við þetta, td. að við til dæmis rennum síður á hausinn og hálsbrotnum á sundlaugarbökkunum, nú og svo þvæst náttúrulega skrambans táfýlan burt og maður fer bara heim í tandurhreinum sokkum, já sennilega er bara kostur að svona kynferðis ruglað fólk sé til.
Tommy tottar tær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:15 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekkert annað ,ekki mundi ég vilja vera hann(Tommy)ef kæmist í tærnar á mér núna eftir að búinn að vera í sokkum og skóm í allann dag .
Enn til hamingju með þessa frábæru og fróðlegu síðu Herra Partners.
Eyþór Jónsson 25.3.2007 kl. 23:03
Já Eyþór, það er bara eins gott að gæta sín, maður veit aldrei hvaðan rugludallarnir koma og hvaða líkamspart þair hafa áhuga á af manni, hvernig heldur þú að það væri nú ef einkver réðist á hárin inn í nösunum á okkur, bara af kynferðislegri kvöt?
Sigfús Sigurþórsson., 25.3.2007 kl. 23:21
Svar til Eddu Bjarkar við færslu sem er á hennar vef sem hú svarar hér?
Bíddu bíddu bíddu, eitthvað hefur þú tekið athugasemd mína vitlaust, eða ertu bara alltaf svona skjót og ör? í fyrsta lagi eru greinagóðar upplýsingar um mig ef þú smellir á Partners og skoðar hver er Partners, annað: með ömurlegt ástand var ég ekki að meina að þér liði þannig heldur að mér liði þannig með lestur færslunnar, veit að það hefði mátt koma skírar fram hjá mér, þriðja: eftir lestur færslu þinnar þá fékk ég það á tilfinninguna að þú værir í sama far, reiði, illska, ásakanir, og eingin fyrirgefning. Æsingur þinn sýnir sig nú líka í því að þú svarar athugasemd minni hér og þrusar henni svo inn í brandara færslu hjá mér með nokkra sekúndna millibili, það er greinilega spenna í lofinu en ég vona að þú fáir frið fyrir þessum óskupum og jafnir þig. Kær kveðja Partners
Sigfús Sigurþórsson., 25.3.2007 kl. 23:43
Jæja Sigfús Sigurþórsson(Partners) þar kemur það bara alveg óþvegið frá Eddu hélt að hún gæti bara farið með músina eins og ég yfir myndina af þér og þar eru allar upplýsingar um þig.
Eyþór Jónsson 25.3.2007 kl. 23:48
Hæ kappi, já heldur betur, eitthvað hefi ég hitt á viðkvæman stað en það var sko alsekki meining mín. en sem betur fer er málfrelsi hjá okkur öllum, ég hinsvegar er ekki enn búinn að fatta hvernig hún snýr athugasemd sinni svona eins og árás á sig, eins og ég sagði í gagnsvari til hennar á hennar síðu (Eddu Bjarkar ) þá hefði ég mátt trúlega orða eina setninguna betur, en -- veit ekki.
Sigfús Sigurþórsson., 26.3.2007 kl. 00:05
Ég var einu sinni stödd á lúxushóteli í Búlgaríu og þar var eina kvöðin að vera með sundhettu:!!!!!!! En....en tærnar léku bara lausum hala. Hehe.....eins gott að Tommy Lee var ekki á svæðinu....
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 26.3.2007 kl. 10:47
Sundhettu einu fata? og á höfðinu að sjálfsögðu Nei þetta hlítur að vera leiðindar vandamál hjá kallgreyinu, annars hvað vitum við?
Sigfús Sigurþórsson., 26.3.2007 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.