Stækkun Álversins í Straumsvík hafnað.

6294 já 6382 nei með utankjörstæðaatkvæðunum, 88 atkvæða munur.

Alls greiddu 12.747 atkvæði í kosningunni og 6382, eða 50,06% hafnaði stækkuninni en 6294 eða 49,37% sögðu já. 71 seðill var auður eða ógildur.


mbl.is Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Samhriggist.

Georg Eiður Arnarson, 31.3.2007 kl. 23:09

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Takk kappi, en eftir 1/2 tíma byrjar bara nýr dagur hjá okkur Georg og við tökumst á við þau verkefni sem þá verða frammundan, lífið heldur áfram og eins og ég hef ávallt sagt ætla ég að vera bjartsýnn Hafnfirðingur þrátt fyrir þessar niðurstöður, eeen er allt búið?

Sigfús Sigurþórsson., 31.3.2007 kl. 23:18

3 identicon

Þetta eru fyrstu merki þess að Villta Vinstrið er að nú yfirhöndinni og þar með er hafin efnahagleg kreppa, nú fer að harna á dalnum.  Við siglum inn in myrkur Vinstrisins. Til hamingju þeir sem kusu á móti, þið munuð fá það sem þið eigið skilið.

Örninn 31.3.2007 kl. 23:38

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það skildi þó ekki vera Óskráður (Örninn), en nei ég trúi ekki öðru en að við ljúgum okkur einhverveginn útúr þessu og inn í stærra álver. Takk fyrir kommentið Óskráður (Örninn)

Sigfús Sigurþórsson., 3.4.2007 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband