Laugardagur, 31. mars 2007
Sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu
Sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu
Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu í atkvæðagreiðslunni um stækkun álversins í Straumsvík en innan við prósenti munaði á fylkingum. 50,3 prósent voru andvíg stækkuninni en 49,7 prósent voru hlynnt henni. Lúðvík ítrekaði að þetta væri vilji bæjarbúa og hann sagði ekki óttast að þetta myndi kljúfa bæinn. Hafnfirðingar myndu jafna sig á þessu. Þá sagði hann ákveðin tækifæri enn þá vera fyrir hendi fyrir Alcan og ekki væri hægt að útiloka að fyrirtækið yrði áfram í bæjarfélaginu. Frétt á visir.isLúðvík: Sögulegar kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei - "enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur" - eða enginn veit hvað átt hefur fyrr en flutt hefur!!! Ég tel alveg spurning hvort þessi bæjarstjórn eigi ekki að segja af sér - þvílíkt og annað eins.
BR
BR 31.3.2007 kl. 23:39
Það á svo sannarlega að telja aftur þegar svo mjótt er á mununum. Annars ber að virða þessa sorglegu niðurstöðu. Við Suðurnesjamenn tökum vel á móti Alcan í Helguvík enda hafa okkar kjörnu bæjarfulltrúar þann kjark að taka skynsama ákvörðun. Til þess voru þeir kosnir
Örvar Þór Kristjánsson, 31.3.2007 kl. 23:41
Þetta er sennilega ein heimskasta uppákoman í Íslandssögunni.
Bjarni M. 1.4.2007 kl. 00:10
Sammála.
Vilborg Traustadóttir, 1.4.2007 kl. 00:14
Örvar, þetta var það fyrsta sem ég og félagi minn sögðum eftir að llokatölur komu áðan,,,,,,, og hann er fæædur og uppalinn Suðurnesjabúi.
Já það er á hreinu enginn veit hvað haft hefur fyrr en misst hefur,,orð að sönnu og mjög miklar líkur að það egi við hér.
Og Bjarni, mig grunar að það eigum við einmitt eftir að upplifa, einnig um framhald hér í bæ hjá stjórnarmeirihlutanum.
Sigfús Sigurþórsson., 1.4.2007 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.