Sunnudagur, 1. apríl 2007
Skemmtilegar bloggfærslur.
Það er búið að vera virkilega gaman að lesa bloggfærsur hér á blogginu eftir að kosningum um stækkun álversins lauk.
Tók að gamni mínu saman hendingar og fyrirsagir úr nokkrum bloggfærslu, allt frá sitthvurum bloggurunum.
Merkileg niðurstaða - hver verða langtímaáhrifin?
Einhver sögulegasta íbúakosning á Íslandi endaði með 88 atkvæða mun. Hársbreidd.
Næst getum við kosið stjórnarráðið úr miðbænum.
Naumt var það eins og búist hafði verið við.
Dýrmætur sigur vannst í Hafnarfirði í baráttu Davíðs við Golíat.
- Hvað þetta þýðir fyrir framtíð álversins í Straumsvík verður að koma í ljós.
- Mér finnst að þjóðin eigi að hafa fengið að kjósa um þetta.
- Mikið svakalega var þetta tæpt.
- Vonandi verður þetta til þess að Álver rísi við Húsavík strax.
- Stjórnmálamenn í bæjarstjórn Hafnafjarðar sleppa við að taka þessa ákvörðun sjálfir og fela sig á bak við fyrirsagnir eins og til dæmis "Sögulegar kosningar" eða orð eins og "íbúalýðræði".
- Mér þykir valdið mikið sem íbúar þessa bæjar hafa fengið, að geta kosið um hvort álverið stækkar eða ekki.
Þá er þessum dramatísku kosningum loksins lokið og málið um álið endanlega dautt.
Naumt var það og spennandi allt til loka, en það er klárt að stækkun hefur ekki meirihluta meðal Hafnfirðinga.
Jæja þá er það nú loksins staðfest að rétt rúmlega helmingur Hafnfirðinga eru Hálfvitar ef marka má þessa niðurstöðu úr álverskosningunum.
Framtíðin er skyndilega bjartari fyrir ungt fólk í Hafnarfirði og á landinu öllu.
Mikið óskaplega er ég stoltur af hafnfirðingum í dag.
Kosningin í Hafnarfirði sýnir fyrst og fremst vinnubrögð Samfylkingarinnar sem er óhrædd við að beita íbúalýðræði og hlíta niðurstöðum.(broskalli bætt við af vefstjóra)
Mjótt var á mununum en niðurstaðan er góð að því leiti að hún krefur okkur öll til að setjast niður og sjá hvert við viljum halda.
Sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu í atkvæðagreiðs.
Samúðarkveðjur til Hafnarfjarðar Þegar Davíð Oddsson hótaði áframhaldandi okurvöxtum ef álverið í Straumsvík yrði stækkað og annað byggt í Helguvík 29. mars síðastliðinn, gaf hann fjölda fólks sem er þreytt á okurvöxtunum skýr fyrirmæli um að berjast gegn stækkuninni í Straumsvík.
Persónulega finnst mér þetta afar sorgleg niðurstaða.
Til hamingju Hafnfirðingar,og að sama skapi til hamingju Húsvíkingar.
Líklega voru það grunnskólakrakkarnir sem áttu lokahnykkinn þegar þau stormuðu niður í bæ og mótmæltu stækkun álversins.
Til hamingju Hafnarfjörður! Það munaði um hvert atkvæði.
Frábært að lýðræðið heldur áfram að vera í stöðugri þróunn, og er íbúalýðræði hluti af því. Hafnfirðingar hafa samt sem áður ákveðið að missa 500 milljónir úr sjóði bæjarins, og hafnað 500 milljónum til viðbótar. tkvæði í þágu skynseminnar og umhverfisverndar .
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:36 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er svartur dagur í sögu Hafnafjarðar á eftir að hafa slæm áhrif á Fjörðinn, Álverið kemur til með að fara og ekki víst að jafn öflugt fyrirtæki komi til með að koma í staðinn.
Kristberg Snjólfsson, 1.4.2007 kl. 10:40
ég samgleðst hafnfirðingum vegna velheppnaðra kosninga en hef haldið mér utan við þetta mál, það er eitthvað svo mikil ólga og læti í kringum það
halkatla, 1.4.2007 kl. 14:34
Það er rétt Anna, ólgan var sett á bæjarbúa, ég er virkilega ánægður að íbúar Hafnarfjarðar fengu að kjósa um þetta en er ekki sátur við að bæjarstjórnin skuli alfarið skella ábyrgðinni á bæjarbúa, ekki sýst í ljósi þess að Hafnarfjarðarbær seldi Alcan lóð undir stækkunina fyrir 4 árum síðan, hvað nú?
Nei nei Kristberg, ekki svartur dagur, en kanski gæti framtíðin verið bjartari, nú verðum við bara að vera dugleg við að finna lausnir á að skapa atvinnuskapandi fyrirtæki handa bæjarbúum.
Hvað framtíðin á eftir að leiða í ljós er bara óráðin gáta og ekkert við því að gera.
Sigfús Sigurþórsson., 1.4.2007 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.