Sunnudagur, 8. apríl 2007
Er Karl Sigurbjörnsson á leið í pólitík?
Ég er sammála flestu í páskaprédikun Karls Sigurbjörnssonar í Dómkirkjunni í morgun.
Það sem undrar mig er efniviðurinn á þessari stundu, páskapredikun og minnst af efni ræðunnar varðar páskana neitt sérstaklega að mínu mati.
Efni ræðunnar er málefni sem sífellt þarf að vera að minna á og ekki síst þegar dregur að kosningum og þær eru einmitt í nánd, eftir lestur minn á ræðu biskupsins sat ein spurning eftir, ER BISKUPINN Á LEIÐ Í PÓLITÍK?
Hvað segir þú eftir lestur ræðu biskups? >Ræðan hér<
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það litla sem ég heyrði í fréttatímanum fannst mér.... óhuggulegt, vægast sagt
Heiða B. Heiðars, 8.4.2007 kl. 19:17
Mér sýnist nú fátt benda til pólitískrar slagsíðu í ræðu biskups. Ekki get ég betur séð en efni ræðunnar sé ákaflega hefðbundið og líka það sem helst hefur vakið athygli og spurningar - togstreitan milli veraldlegra gilda og andlegra verðmæta. Ekki hefði þetta þótt mjög krassandi hjá meistara Vídalín! Og raunar ekki heldur hjá gamla biskupinum, þeim kraftmikla ræðumanni, föður Karls biskups. Gleðilega páska!
Hlynur Þór Magnússon, 8.4.2007 kl. 22:07
Það má ekki lesa það útúr færslu minni að ég hafi eitthvað út á Séra Karl Sigurbjörnsson að setja, þetta er afar vænn maður og trúr, né að ég sé ósammála því efni sem í pretigun hanns er.
Ég eingöngu var að benda á að mér þætti ekki mikill hluti pretigunarinnar vera Páskalegt eða í páska anda.
Mér finnst þessi pretigun alsekki lík öðrum páskapretigunum >Sjá td. pásksræðu séra Karls í fyrra sem haldin var í Dómkirkjunni á páskum<
Sigfús Sigurþórsson., 8.4.2007 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.