Mánudagur, 9. apríl 2007
Rífa þurfti húsið utan af konunni.
Nei ekki má gera grín að þessu svakalega vandamáli.
En mikið óskaplega hlýtur fólk að eiga mikið bágt sem á við svona gíkantískt offituvandamál að stríða, svo er fólk að kvarta yfir einhverjum smá 40 kílóa yfiirþyngd.
Sjúkraflutningamönnum tókst ekki að hnika konunni úr stað og hringdu þeir á slökkvilið, sem sendi þrjá bíla og 25 menn á staðinn.
Það er ekki einleikið með öfgarnar í þessum málum.
Um Anorexíu var aðeins bloggað hér þann 5 apríl 07
ATH: engar myndir hér eru tengdar fréttinni á neinn hátt.
318 kg konu bjargað af baðherberginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 02:29 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll meistari Sigfús,,,,,já þú ræðst ekki á garðinn þar sem hann er(lægetur)eða þingstur réttara sagt já einmitt svo er fólk að kvarta yfir nokkrum auka kílóum og borga tugi þúsunda fyrir einkaþjálfara og fl. heldur enn bara að borða það sem mann langar í og svo bara láta sækja sig þegar allt er komið í óefni
Eyþór Jónsson 9.4.2007 kl. 02:23
Sæll Eyþór, nei þetta er svkalegt vandamál og maður ábyggilega gerir sér alsekki grein fyrir hversu víðtækt það er, en þetta hlýtur að vera ömurlegt að þurfa að lifa með svonalagað.
Sigfús Sigurþórsson., 9.4.2007 kl. 02:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.