Vonandi verður íslenska prestastéttin ávallt utan stjórnmálana.

 Mynd úr gagnasafni Morgunblaðsins

 

Moqtada Sadr er róttækur sjítaklerkur.

 

Í fréttum hér á Mbl í byrjun árs var sagt að talsmenn Bandaríkjahers sögðu að hinn róttæki sjítaklerkur Moqtada al-Sadr hefði flúið frá Írak og væri nú í Íran.

 

 

Sagt er að sveitir Sadrs séu þær hættulegustu í borgarastríðinu í Írak og eru þær sakaðar þær um að hafa myrt hundruð eða þúsundir súnníta.

 

 

Stríð hjá þessu fólki er búið að standa látlaust í áratugi, sumir segja árhundruði.

 

Maður einhvernvegin getur ekki ímundað sér hvernig er fyrir hinn almenna borgar að lifa við þetta ástand, ala upp börn og reina að lifa "eðlilegu" lífi.


mbl.is Íraskir sjítar brenna bandaríska fána á mótmælafundi í Najaf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Það er nú bara svona að það er Rikiskirkja á Islandi og verður það ekki eitt sér bara Pólitik!!!!Beitum þvi /Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 9.4.2007 kl. 14:55

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þetta hlítur að vera alveg ömurlegt að reina að lifa eðlilegu lífi og eins og ég segi í færslunni að ala upp börn á mannsæmandi hátt við þetta ástand, í eilífum ótta og hatri.   Púfff ÖMURLEGT.

Sigfús Sigurþórsson., 9.4.2007 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 158976

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

229 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband