Föstudagur, 13. apríl 2007
Ingibjörg Sólrún ekkert á bakið dottin!
Tvö mál eins og fleinn í holdi þjóðarinnar
Ingibjörg Sólrún sagði, að tvö mál á kjörtímabilinu, sem er að líða, væru enn eins og fleinn í holdi þjóðarinnar. Annars vegar væri Íraksmálið, sem hefði verið siðlaus ákvörðun tekin í óðagoti.
Samfylkingin hefði þá staðföstu skoðun að það eigi að verða verk nýrrar ríkisstjórnar að taka Ísland út af lista hinna vígfúsu þjóða.
![]() | Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur |
Samfylkingar landsfundurinn í dag 13 mars 07.
Mun Samfylkingin vinna á fram að næstu kosningum?
Ingibjörg staðhæfir að ýmislegt til betra þjóðfélags sé á dagskrá Samfylkingarinnar, td. segir hún að Samfylkingin sé eini flokkurinn sem getur eytt kynjamismuninum og viti hvað á að gera, er það rétt? eini flokkurinn?
Hvaða möguleika hefur Ingibjörg Sólrún á að snúa við þeirri þróun sem hefur verið í gangi hjá Samfylkingunni?
Verður Samfylkingin einhverskonar konu flokkur? kvennahreyfing?
![]() |
Ingibjörg Sólrún: Verðum að standa vörð um jöfnuðinn í íslensku samfélagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vefurinn, Bækur, Ferðalög, Menning og listir, Sjónvarp, Vísindi og fræði | Breytt 14.4.2007 kl. 03:46 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 159416
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekkert á bakið dottin!!?? Haahahahahaaaa
Rúna Vala, 13.4.2007 kl. 18:00
Sigfús Sigurþórsson., 13.4.2007 kl. 18:39
Má ég forvitnast meira um dóttur þína?
Rúna Vala, 13.4.2007 kl. 20:47
www.gamanogalvara.com sé ég ekki netfang inn á síðunni þinni? sendi þér lykilorðin.
Sigfús Sigurþórsson., 13.4.2007 kl. 21:43
Sæl. Ég hef skrifað tölvupóstfangið mitt í upplýsingar um höfund en ég get ekki séð að það komi neinstaðar fram á blogginu...
Rúna Vala, 13.4.2007 kl. 22:27
Sæl? ég meinti auðvitað ,,sæll"
Rúna Vala, 13.4.2007 kl. 22:40
Þegar þú ert komin inn á stjórnborðið þitt smellir þú á Höfundarupplýsingar og setur þær þar inn og vistar.
Sigfús Sigurþórsson., 13.4.2007 kl. 23:21
Ég sendi ég tölvupóst á póstfangið sem upp er gefið á www.gamanogalvara.com.
Rúna Vala, 13.4.2007 kl. 23:29
Hæ Sigfús. Ég er búin að komast að því að allir Sjálfstæðismenn eru Strumpar þannig að nú getur þú farið að nota útilokunaraðferðina fram að kosningum
Margrét St Hafsteinsdóttir, 13.4.2007 kl. 23:30
Úfffff, restin er nú ansi margir flokkar Margrét.
Sigfús Sigurþórsson., 13.4.2007 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.